Miðvikudagur, 1. júlí 2009
Hagsmunirnir
Hagsmunir Evrópusambandslandanna af því að innlánatryggingatilskipunin væri túlkuð með þeim hætti sem þau vildu voru miklir. Löndin ákváðu að knýja fram, með illu eða góðu, sína túlkun. Í þeirri viðleitni var greinilega öllum meðölum beitt. Það hlýtur að vera umhugsunarefni fyrir okkur hvernig þessi lönd, þ.á m. Norðurlöndin, sem við höfum talið til okkar vinaþjóða, snerust gegn okkur að þessu leyti. Það er líka áleitin spurning hvort þessa stöðu, þ.e. hversu mikilvæg hin "rétta" túlkun var þessum ríkjum, hefði ekki einhvern veginn mátt nýta í okkar þágu, því ekki er að sjá að það hafi með neinum hætti verið gert.
Umrætt minnisblað er hluti gagna sem nú hafa verið birt í tengslum við frumvarpið um ríkisábyrgð á Icesave-samningnum. Af skjalayfirlitinu má sjá að birt eru fjölmörg áhugaverð skjöl sem mögulega munu varpa skýrara ljósi á alla þessa atburðarrás. Það er þakkarvert að almenningi skuli nú loksins treyst til að sjá skjölin, en auðvitað hefði átt að vera búið að birta þau fyrir löngu.
Í frétt á visir.is kemur fram að 24 skjöl séu eingöngu sýnd þingmönnum af því að viðsemjendur okkar samþykki ekki að almenningi séu sýnd þau gögn. Geta viðsemjendur okkar ákveðið hvaða gögn almenningur á Íslandi fær að sjá og hvaða gögn almenningur fær ekki að sjá þegar þessi sami almenningur er sá sem mun bera ríkisábyrgðina á endanum? Einhvern veginn skilur maður ekki hvernig íslensk stjórnvöld geta fallist á kröfur af þessu tagi.
![]() |
Árni átti í vök að verjast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi
Athugasemdir
Vesaldómurinn og undirlægjuhátturinn er alger hvort heldur hjá nú- eða fyrrverandi ríkisstjórn.
Það er rosalegt að lesa og heyra um dýralækninn sem var eins og laminn hundur og svo koma núverandi ráðherrar og skýla sé á bak við að garmurinn skuli hafa skrifað einhverja minnismiða í fáti og sjokki í kjölfar hrunsins.
Sigurður Þórðarson, 1.7.2009 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.