Þriðjudagur, 30. júní 2009
Fíkn spyr hvorki um stétt né stöðu ...
Þetta er þörf herferð á vegum Styrktarsjóðs Susie Rutar. Herferðinni er beint gegn þeim misskilningi að gagnvart fíkninni séu einhverjir óhultir. Staðreyndin er sú að fíkn spyr hvorki um stétt né stöðu, ætt né uppruna. Það geta allir orðið fíkninni að bráð. Það veit enginn hver flækist næstur í hryllingsvef fíknarinnar. Þess vegna er best að prufa aldrei ólögleg fíkniefni.
Ég verð ekki fíkill | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Eða að gera þau lögleg og óspennandi og hætta að glæpavæða og fangelsa veikt fók endalaust....
Stríðið gegn fíkniefnum mun aldrei enda, það gerir það að verkum að það er ekki stríð.
Og löglegu fíkniefnin eru að drepa flesta fíkla og alkóhólista einsog staðan er í dag, td langflest þessara sem eru þessum auglýsingum dóu af neyslu löglegra eiturlyfja sem fullmenntaðir læknar skrifuðu uppá og seld eru útí apóteki, sum þeirra lyfja eru jafnvel sett í 6 ára börn.
Auk þess að endurhugsa fordóma okkar geng því hverjir verða fíklar, þá þurfum við nauðsynlega að endurhugsa hvernig við vinnum að meðferðar-, löggæslu- og fangelsismálum þessu tengdu.
Enginn læsir feitt fólk í fangelsi, afhverju eru fíklar öðruvísi?
Einhver Ágúst, 30.6.2009 kl. 00:42
Þetta er nú dálítið þversagnakennt hjá þér Ágúst.
"gera þau lögleg og óspennandi" annars vegar og "löglegu fíkniefnin eru að drepa flesta fíkla og alkóhólista einsog staðan er í dag" hins vegar.
Þannig að þrátt fyrir að vera "lögleg og óspennandi" valda þau mesta vandanum.
Páll Geir Bjarnason, 30.6.2009 kl. 01:18
Nei nei nei......ertu virkilega að kalla það þversagnakennt að spyrja annarsvegar spurningar um fíkniefnastríðið og svo seinna í tekstanum þegar talað er um önnur efni nefni ég það til rökstuðnings að það er verið að selja fullt af löglegum fíkniefnum sem skaða fólk og enginn er að gera neitt í því?
Það er ekki þversögn.
En já flestir þeyja í dag völdum áfengis, Rítalíns og Kontalgins.
Það eru þrjú lögleg fíkniefni, svona þau öflugustu.
Hér deyja afar fáir af Kókaíni, Amfetamíni og svo sannarlega ekki margir af hassi.
En samt fer allt púðrið í að berjast gegn þessum efnum, finnst engum öðrum en mér það skrítið?
Dómar eru hækkaðir en fangelin ekki stækkuð, hvað er það eiginlega? Verið að pissa í skóinn sinn til að fullnægja refsigleði almennings sem veit ekkert hvað hann er að hugsa eða segja í þessum málum. Fáránlegt í meira lagi þykir mér, við þurfum að bakka aftur fyrir þjóðarátak Baldurs gamla og "Eiturlyfjalaust Ísland árið 2000" og endurhugsa þessi mál.
Mér er bara mikið í mun að þetta átak verði ekki beislað sem eitthvað vopn í stríðinu gegn eiturlyfjum, heldur í stríðinu gegn fáfræði fólks um vímuefni og fíknisjúkdóma.
Ef það finnst einn unglingur sem ekki tekur dóp vegna þesara auglýsinga þá er það stórsigur, en því miður efa ég það, enda er það ekki beint tilgangurinn.
Einhver Ágúst, 30.6.2009 kl. 01:45
"Hér deyja afar fáir af Kókaíni, Amfetamíni og svo sannarlega ekki margir af hassi."
Reyndar er ég með mun nákvæmari tölu: nákvæmlega ekki einn einasti einstaklingur.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 30.6.2009 kl. 02:33
Ef fólki er raðað niður eftir efnum þá eru það einmitt löglegu efnin sem drepa flesta eins og áfengi og lyf ég er svo algjörlega sammála Ágústi Má auðvitað eru ungmenni að deyja af of stórum skömmtum af efnum sem ekki eru lögleg en hinir eru fleiri sem deyja af því löglega
Anna Margrét Bragadóttir, 30.6.2009 kl. 03:46
Já ég vildi bara forðast að fullyrða, enda langar mig ekki að standa í þrasi tengt þessum auglýsingum.
Þær eru rosalega mikilvægar, mikilvægari en ég meira að segja.
Einhver Ágúst, 30.6.2009 kl. 09:32
Vertu ekki með þessa vitleysu Ágúst. Rítalín er Amfetamín.
Og Tinna, ég er handviss um að einhvers staðar hefur einhver skakkur misst lífið vegna skorts á viðbragðsflýti eða dómgreind. Í umferðinni eða vinnuslysi.
Páll Geir Bjarnason, 30.6.2009 kl. 12:38
Páll eigðu góðann dag....
Einhver Ágúst, 30.6.2009 kl. 13:39
já takk.
Páll Geir Bjarnason, 30.6.2009 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.