Sunnudagur, 28. júní 2009
Ekki bestu ...
Það er meira en athyglisvert að umboðsmaður AGS hér á landi skuli ekki treysta sér til að fullyrða að Icesave-samningarnir sem náðst hafa séu ,,bestu fáanlegu samningarnir sem fáist".
Með slíkum ummælum er gefið skýrt í skyn að betri samningum hefði mátt ná. En formaður samninganefndarinnar vildi ekki hafa viðfangsefnið sem honum var falið lengur hangandi yfir sér. Hans eigin orð í viðtali við Morgunblaðið fyrir skömmu.
Gott væri að fá frekari rökstuðning frá þessum ágæta umboðsmanni AGS um það af hverju hann telur öruggt að Icesave-skuldbindingin muni ekki setja okkur á hliðina.
Einkenni allrar umræðu um Icesave eru fullyrðingar. Hvernig væri nú að stjórnvöld fari að ræða um þetta mál í röksemdum og útskýringum í stað fullyrðinga. Þá er kannski einhver von til þess að við förum að skilja af hverju það er svona nauðsynlegt fyrir okkur að samþykkja þessa Icesave-skuldbindingu. Það er skýrt að meðan þjóðin skilur ekki af hverju við verðum að samþykkja Icesave-skuldbindinguna mun þjóðin ekki sætta sig við hana. Rökstuðning og útskýringar takk. Því fyrr, því betra.
Þjóðarbúið ekki á hliðina vegna Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Eru þessir herra menn ekki að passa skuldir okkar fyrir kröfuhafana?
Ægir , 28.6.2009 kl. 14:45
Það er svo augljóst að þeir eru hér eingöngu til þess að verja hagsmuni þessara tveggja þjóða, annað getur bara étið skít.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 28.6.2009 kl. 14:57
Þó ég sé gersamlega sammála seinni hluta færslunnar þá verð ég að benda á að það væri enn undarlegra ef einhver myndi treysta sér til að dæma um að hvaða samningur sem er sé sá besti mögulegi. Fullyrði menn slíkt er það það sama og að segjast vera alvitur og það eru einungis íslenskir stjórnmálamenn sem komast upp með slíkt án þess að vera settir í meðferð hjá geðlækni.
Með von um betri tíð og lægri vexti
Kjartan Björgvinsson, 28.6.2009 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.