Leita í fréttum mbl.is

Hallærislegar rannsóknir

Skyldi enginn kona eldri en þrítug hafa verið spurð í þessari rannsókn? Eru engin takmörk fyrir hversu hallærislegar rannsóknir áhugi er á að gera?
mbl.is Konur hamingjusamastar 28 ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Ég reyndar skil vel að Clairol skuli gera svona rannsókn - þeir eiga hagsmuna að gæta í því að telja konum trú að lífið sé búið ef þær ekki eltast við allar mögulegar og ómögulegar snyrtivörur sem Clairol selur... Hins vegar finnst mér öllu óskiljanlegra hvers vegna Mogginn apar þessa frétt upp vegna þess að þetta er ekki frétt heldur áróður. Hlutverk Moggans er ekki að taka þátt í slíku heldur þvert á móti - að fletta ofan af slíku. Þess vegna stendur eftir spurningin um af hverju Mogginn birtir þetta sem frétt of af hverju með þessa mynd með? Svarið hlýtur að vera að annaðhvort viti Mogginn ekki betur eða þá að Mogginn vill taka þátt í þessum áróðri. Hvort tveggja er miður góður vitnisburður fyrir Moggann.

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 28.6.2009 kl. 13:25

2 Smámynd: Svala Jónsdóttir

Mér finnst þetta reyndar mjög áhugaverð frétt að mörgu leyti. Miðað við fréttina voru konur á aldrinum 25-65 ára spurðar og þetta eru svör kvennanna sjálfra.

Endurspeglar þetta ekki bara stöðu kvenna í (a.m.k. mörgum) vestrænum samfélögum? Þær hafa áhyggjur af útlitinu og þeim finnst þær eldast hraðar en karlmenn, einmitt af því að útlitskröfur til kvenna eru svo gríðarlegar og viðhorf til kvenna yfir þrítugu neikvæð.

Er sammála Kötu hins vegar að myndbirtingin er með eindæmum hallærisleg.

Svala Jónsdóttir, 28.6.2009 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband