Leita í fréttum mbl.is

Að sjá það sem skrifað er á vegginn

Er ekki bara timaspursmál hvenær Brown verður ruslað út, með illu eða góðu? Ekki munum við sýta brottför hans. Brown varð alvarlegur gerandi í því sem yfir okkur dundi þegar hann með óvenjulega ruddalegum hætti beitti hryðjuverkalöggjöf á Ísland, sem í sögulegu samhengi er lítil og vinveitt þjóð gagnvart Bretum. Þetta gerði hann til að hressa upp á stöðu sína sem forsætisráðherra og án nokkurs tillits til afleiðinganna fyrir okkur.

Það hefur legið í loftinu í nokkurn tíma að dagar Brown væru taldir. M.a. af þeim ástæðum er áleitin sú spurning hvort bíða hefði átt með að ganga frá Icesavesamningum við Breta. Hugsanlega hefði ný ríkisstjórn í Bretlandi verið tilbúin til að semja við okkur með öðrum og hagstæðari hætti. En á það var ekki látið reyna. Formaður íslensku samninganefndarinnar vildi ekki hafa þetta verkefni lengur hangandi yfir sér.


mbl.is Þrýstingurinn á Brown eykst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband