Fimmtudagur, 28. maí 2009
Skjaldborgin, hvar er hún?
Ég bloggaði fyrr í dag um að kannski hefði átt að taka þessa liði útúr neysluvísitölunni. Eftir að lesa um það hvað þessi hækkun kostar fjölskyldur og fyrirtæki í hækkun lána verður að spyrja: Af hverju var ekki samhliða ákveðið að taka þessa liði úr neysluvísitölunni? Eiga fjölskyldurnar og fyrirtækin í landinu það skilið frá ríkisstjórninni að svona sé komið fram við þau -ofan á allt annað sem yfir þau er látið dynja? Skjaldborgin? Það er ekki furða þó enginn tali um hana lengur. Enda virðist hún aldrei hafa verið annað en lélegur brandari af hálfu ríkisstjórnarinnar.
Ríkið fær 2,7 milljarða - lánin hækka um 8 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Því miður þá voru þessar skattahækkanir nauðsynlegar. En ég er sammála þér að það er óþarfi að það hækki húsnæðislánin í leiðinni.
Sigurður Haukur Gíslason, 28.5.2009 kl. 23:22
Aftenging vísitölunnar gæti verið ein lausn.
Marinó G. Njálsson, 28.5.2009 kl. 23:26
Sammála Marinó,
Ekkert sem segir að það megi ekki aftengja vísitöluna tímabundið (líkt og hún var tímabundið sett á).
Miðgarðsormurinn mættur í allri sinni dýrð.
Sindri Karl Sigurðsson, 28.5.2009 kl. 23:49
Vegna þess að þessi hækkun var ekki gerð til þess að auka tekjur ríkissjóðs með hækkuninni sjálfri.
Þeir eru að reyna að ná auknum tekjum einmitt með því að láta hana koma fram í hækkun verðtryggingar.. styrkja eiginfjársstöðu bankana aðeins betur.
Þessi tvískynnungsleikur er augljós fyrir hvern það sem vil sjá. Auðvitað voru þeir meðvitaðir um afleiðingarnar. Steingrímur er enginn hálfviti..
En hann er greinilega ekki að fylgja samt hjarta sínu þessa dagana.
Við eigum einfaldlega að hætta að taka þátt í þessum leik og HÆTTA að borga lánin okkar þangað til að verðtrygging verður afnumin og lán leiðrétt.
Við verðum að fara að koma okkur upp úr þessari þrælslund kæru Íslendingar. Við verðum og við getum. Verum hugrökk :)
Björg F (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 01:11
Öll stjórnmálastéttin er komin með ESB hland fyrir hjartað og því eru þeir nú næstum því á einu máli að aðalmálið sé að sameinast um það að slá skjaldborg um ESB umsókn landsins.
Þetta eru ljótu heybrækurnar og hrein svik við þjóðina.
Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 08:11
Kæra Dögg, það verður set upp TJALDBORG 17. júní - nokkur sölutjöld, en þú getur alveg gleymt þessari skjaldborg...
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 13:01
Björg,
Nákvæmlega þetta sem er í gangi og ekkert annað. Það skiptir engu hvernig peningarnir koma inn í bókhaldið..." Bara að þeir komi "
itg (IP-tala skráð) 29.5.2009 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.