Leita í fréttum mbl.is

Misnotkun

Öll misnotkun á stuðningskerfum er slæm. Hún grefur undan þeim sem raunverulega þurfa á stuðningi kerfanna að halda. Þess vegna er það gott að Vinnumálastofnun er með virkum hætti að hafa eftirlit með því hvort einstaklingar sem þiggja atvinnuleysisbætur séu samt að vinna.

Í fréttinni kemur fram að viðkomandi einstaklingar hafi umsvifalaust verið sviptir bótum, sem er svo sjálfsagt að vart þarf að tiltaka það sem viðbrögð. Skv. 60. gr. laga um atvinnuleysistryggingar getur sá sem aflar sér eða reynir að afla sér atvinnuleysisbóta samkvæmt lögunum með svikum misst rétt sinn til atvinnuleysisbóta í allt að tvö ár og sætt sektum. Maður verður að treysta því að Vinnumálastofnun sjái til þess að brugðist sé af fullri hörku við allri misnotkun þannig að réttindamissi varði og sektum. Öðru vísi spornum við ekki við misnotkun af þessu tagi.


mbl.is „Atvinnulausir“ í fullri vinnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband