Leita í fréttum mbl.is

Slæmar fréttir

Það er ekki mikil uppörvun fyrir okkur Íslendinga í boðskap umboðsmanns AGS hér á landi. Hann segir að gjaldeyrishöftin séu komin til að vera og verði hér í a.m.k. nokkur ár. Þá verður ekki betur séð en að umbi AGS sé að boða að engin lækkun stýrivaxta verði í byrjun júní nk. Við vaxtalækkunina niður í 12,5% fyrr í þessum mánuði var gefið í skyn að hraustleg lækkun yrði í næsta mánuði. Mér sýnist að miðað við þessi orð umba AGS megi afskrifa þær væntingar.

Á sama tíma boðar ríkisstjórnin skattahækkanir og engar tillögur um frekari aðstoð til heimila og fyrirtækja eru í stjórnarsáttmálanum. Þetta eru sæmar fréttir og auka ekki bjartsýni á framhaldið.


mbl.is Þaulsetin gjaldeyrishöft
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Ásgeir Gunnarsson

Ég vil bara vona að þetta sé einhver misskilningur, sérstaklega í sambandi við vextina ef ekki þá er þetta mög dulardullt svo ekki sé meira sagt

Gunnar Ásgeir Gunnarsson, 14.5.2009 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband