Fimmtudagur, 14. maí 2009
Trúðu þeir að þetta myndi reddast?
Fleiri og fleiri vísbendingar hafa komið fram um það að yfirvöldum og eftirlitsstofnunum hafi verið ljóst strax í byrjun árs 2008 að bankarnir hér, einn eða fleiri, væru komnir í eða stefndu í þá stöðu að geta hrunið. Af fréttinni má ráða að einhvers konar viðbragðsáætlun var um það hvernig bregðast skyldi við hruni.
Hin brennandi spurning er: Til hvaða aðgerða var gripið af hálfu þessara aðila til að reyna að afstýra hruni? Bjuggu yfirvöld virkilega yfir slíkri vitneskju, gerðu ekkert til að afstýra því sem gerst gat heldur biðu bara og treystu því að þetta myndi reddast, af sjálfu sér?
Áætlun ef bankar færu í þrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Já, og sjálfur ráðherra bankamála, Samspilingarfélaginn Björgvin sem sagðist ekki hafa haft neina vitneskju, átti ráðuneytisstjóra sem sat þessa fundi. Það væri með ólíkindum hafi sá stjóri ekki kynnt ráðherranum slíka skýrslu.
Segi og skrifa enn og aftur að Sjálfstæðisflokkurinn háði einhverja bitlausustu kosningabaráttu sem háð hefur verið í manna minnum, jafnvel frá fyrstu tíð. Létu Samspillinguna komast upp með að kenna Sjálfstæðismönnum um alla hluti, m.a. að bankarnir hafi hrunið á okkar vakt, ekki vakt bankamálaráðherrans og fólk gleypti við þessu og frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins voru í því að reyna að réttlæta sjálfa sig og taka undir þennan söng að hluta. Sýndu aldrei snarpar klær þó af nægu væri að taka.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 14.5.2009 kl. 08:49
Sammála þér "predikari" sjaldan áður séð Sjálfstæðisflokkinn jafn bitlausan í kosningabaráttu og núna. Mér finnst það þó ekki skrýitið með fugl eins og Vilhjálm Egilsson innanborðs !!!
Sigurður Sigurðsson, 14.5.2009 kl. 08:54
Pretikari!
Það er allt í lagi að kalla samfylkinguna samspillinguna en til að gæta sannmælis þá ættirðu að kalla sjálfstæðisflokkinn sjálftökuflokkinn því að það er sama helv. spillingarliðið þar.
Einar Vignir Sigurðsson, 14.5.2009 kl. 09:14
Þú hefur endaskipti á þessu öllu Dögg. Hin brennandi spurning er hvað gerðu stjórnendur bankana? Það er fram komið að Seðlabankinn kynnir þessa skýrslu fyrir öllum bærum yfirvöldum. Þess hefur einnig verið getið að á grundvelli EES samningsins var búið að ryðja flestum hindrunum úr vegi fyrir frjálsum fjármagnsflutningum bankanna. Einnig hefur verið bent á að þrátt fyrir vitneskju Seðlabankans þá hafi bankann skort valdsheimildir til að grípa beint inn í óráðssíu óreiðumannann. Það er fram komið að í meira en heit ár hafi bankarnir skellt skollaeyrum við varnarorðum Seðlabanka og haldið áfram miljarða fjármagnsflutningum fram á síðuðstu daga fyrir hrun. Sem kunnugt er fara flestir fjármagnsflutniungar fram með rafrænum hætti og í þessu "frelsi" er skaðinn oftast skeður þegar hann við eftirlit eða endurskoðun kemur í ljós. Það eru því stjórnendur bankanna sem fullráða einstaklingar og í forsvari fyrir lögráða fyrirtæki sem eiga að axla ábyrgð gerða sinna. Hinir grunnhyggnu geta haldið áfram að syngja hjáróma "þetta er allt Davíð að kenna" en falskt hljómar sá söngur. Ekki álasaði Barrack Obama Georg Bush fyrirð fall Lehman brothers bankans, né heldur lánsfjárkreppuna sem fylgdi í kjölfarið. Ekki fór hann út íí lágkúruna "þetta gerst á þinni vakt" í kosningarbaráttunni. Ekki setti hann Ben Bernanke þáverandi aðalseðlabankastjóri Bandaríkjanna til hliðar. Hann er enn á sínum stað. Lágkúran er aðalsmerki lítilsigldra.
Óttar Felix Hauksson, 14.5.2009 kl. 10:05
Óttar Felix. Hlutverk eftirlitsstofnana er að grípa inn í þegar vá er fyrir dyrum. Hver voru viðbrögð eftirlitsstofnana? Engin. En að sjálfsögðu er meginábyrgðin á því hvernig fór hjá bönkunum algert ábyrgðarleysi eigenda og stjórnenda. En þeir virðast hafa fengið að vera í því ábyrgðarleysi áreitnislaust af hálfu eftirlitsstofnananna.
Dögg Pálsdóttir, 14.5.2009 kl. 10:48
"En að sjálfsögðu er meginábyrgðin á því hvernig fór hjá bönkunum algert ábyrgðarleysi eigenda og stjórnenda". Það er mergur málsins Dögg, ég hef ekki orðið var við að sú áhersla hafi verið mikið frammi á blogginu þínu. En nú eru ýmis mál sem tengjast þessu bankahruni í rannsóknarfarvegi og við skulum sjá hvort málatilbúnaður verði með þeim hætti að hægt verði að fjalla efnislega um og að dómar nái fram að ganga. Það verður að segjast að í þeim efnum hefur potturinn verið víða brotinn að undanförnu, jafnvel svo mjög að almenningi hefur þótt nóg um. Vegna lélegs málatilbúnaðar og formgalla hefur alvarlegum álitamálum verið vísað frá dómi og þar af leiðanfdi ekki hlotið efnislega umfjöllun. Illa er komið fyrir séttinni þegar svo er háttað.
Óttar Felix Hauksson, 14.5.2009 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.