Föstudagur, 8. maí 2009
Er leyndin nauðsynleg?
Það er athyglisvert að fjármálaráðherra og ráðgjafi hans skuli sett í það hlutverk að verja mikla leynd yfir skýrslu Deloitte og ráðgjafafyrirtækisins Wyman um verðmat á eignum og skuldum sem færðar voru frá gömlu bönkunum yfir í þá nýju. Öðru vísi mér áður brá.
Það hafa sjálfsagt fleirum en mér þótt merkilegt af hversu miklum ákafa fjármálaráðherra varði alla þessa leynd kvöldið fyrir kjördag. Hrædd er ég um að ef fjármálaráðherra hefði á þeim tíma enn verið í stjórnarandstöðu hefði hann talað með öðrum og beinskeyttari hætti. Og gagnrýnt harðlega alla þessa leynd.
Enn eru menn á hans vegum að útskýra leyndina. Nú þannig að hugsanlega verði umrædd skýrsla aldrei birt. Alveg eins og ekkert sé sjálfsagðara.
Gott væri ef sömu aðilar gætu útskýrt á mannamáli fyrir okkur kjósendum af hverju nákvæmlega þessi leynd er nauðsynleg. Ekki síst í ljósi þess að nýju bankarnir eru orðnir eign ríkisins.
Skýrsla Wyman ekki birt meðan á viðræðum stendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Var hann að verja leyndina af ákafa, var hann ekki að reyna að útskýra fyrir Framsóknarmanninum hvers vegna hann sjálfur hefði ekki séð gögnin, sem verið vara að álasa hann fyrir.
Annars kom það fram fyrir löngu síðan að skýrslan væri tvískipt og að annar helmingur hennar innihéldi gögn sem líklegast væru varin af bankaleynd og yrðu þal. væntanlega ekki birt - það er ekki þar með sagt að hinn hlutinn verði aldrei birtur.
Segðu mér annars kjósandi góður, myndir þú vilja standa í viðkvæmum samningaviðræðum með alla þjóðina rýnandi í gögnin? Væri það örugglega betra fyrir þína samningsstöðu? en gagnaðilans?
Elfur Logadóttir, 8.5.2009 kl. 12:20
já
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.5.2009 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.