Leita í fréttum mbl.is

Sammála

Fyrirfram á ég ekki von á því að verða mjög hrifin af því sem fram mun koma í stjórnarsáttmála VG og Samfylkingar. En ég verð þó að segja það að ég er algerlega sammála þeim áformum að breyta launakjörum hjá ríkinu þannig að laun forstöðumanna ríkisstofnana verði ekki hærri en laun forsætisráðherra. Raunar á hið sama að gilda í ráðuneytunum sjálfum. Enginn starfsmaður í ráðuneyti á að vera með hærri laun en ráðherrann sem þar er yfir.


mbl.is Eðlilegt að miða við laun forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þór Jóhannesson

Dögg - ég hef lengi furðað mig á því hvað þú ert að gera í Sjálfstæðisflokknum. Þú veist að það er ekki skylda að vera þar þó þú hafir gengið í gegnum lagadeild HÍ (þó öðru hafi verið haldið fram í þín eyru í gegnum tíðina).

Þór Jóhannesson, 8.5.2009 kl. 00:20

2 identicon

Af hverju gerðu Sjálfstæðismenn ekki þessa breytingu?

Andri (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 01:09

3 Smámynd: Dögg Pálsdóttir

Dögg Pálsdóttir, 8.5.2009 kl. 07:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband