Leita í fréttum mbl.is

Er tilhugalífið í uppnámi?

Ekki veit ég hvernig forsætisráðherra ætlar að gera þetta. Á kosningafundi í Suðurlandskjördæmi í kvöld á RÚV kemur skýrt fram hjá fulltrúa VG að VG muni ekki hvika frá þeirri stefnu sinni að ganga ekki til viðræðna við EB nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu. Á sama fundi kemur jafnskýrt fram hjá fulltrúa Samfylkingarinnar að Samfylkingin muni ekki hvika frá því að ákveðið verði að hefja viðræður strax eftir kosningar.

Það verður ekki betur séð en að hið tilhugalíf VG og Samfylkingarinnar sem hefur þann tilgang að fara í áframhaldandi stjórnarsamstarf milli þessara flokka eftir kosningar, sé í fullkomnu uppnámi.


mbl.is ESB-viðræður í júní?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Það voru mistök hjá VG að spyrða sig fyrirfram við Samfylkinguna.

Sigurður Þórðarson, 20.4.2009 kl. 23:55

2 identicon

Fulltrúi SjáLfstæðisFLokksins sagði á fundinum að innan hans hefðu menn margar skoðanir, getur ekki það sama gilt um ríkisstjórnarflokkana?

Bobbi (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 04:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband