Sunnudagur, 12. apríl 2009
Glćsilegt
Árangur laganemanna úr HR í ţessari alţjóđlegu málflutningskeppni er glćsilegur, ekki síst í ljósi ţess ađ lagadeildin í HR er varla búin ađ slíta barnsskónum. Ég er stolt af nemendum lagadeildarinnar sem náđu ţessum framúrskarandi árangri. Fyrir ţá er árangurinn ánćgjuleg uppskera ţrotlausrar vinnu, vinnu sem ţau munu búa ađ um langa framtíđ í störfum sínum sem lögfrćđingar.
Kannski eru lagadeildir í landinu nú orđnar of margar - lögfrćđi er kennd viđ HÍ, HR, Bifröst og HA. En ţađ var án efa gćfuspor fyrir laganám í landinu ţegar lagakennsla hófst í öđrum háskólum. Međ ţví fékk elsta lagadeild landsins, lagadeild HÍ, sem fagnađi 100 ára afmćli sl. haust, öfluga samkeppni, sem hefur skilađ betra laganámi alls stađar. Afraksturinn verđur betur menntađir lögfrćđingar. Ţeirra er alltaf ţörf.
Góđur árangur í málflutningskeppni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Sammála ţér Dögg,ţetta var glćsilegt hjá ţeim,gott ađ fá svona góđar fréttir,eftir allt áfalliđ sem duniđ hefur yfir ţjóđina síđustu daga,smá gleđi kemur skapinu í lag,Gleđilega páska Dögg Pálsdóttir.og njóttu vel.
Jóhannes Guđnason, 12.4.2009 kl. 13:31
Lagadeild Háskóla Íslands fagnađi 100 ára afmćli sl. haust. N.t.t. fagnađi HÍ 100 ára lagakennslu á Íslandi.
Flottur árangur hjá HR-ingum!
Lárus Gauti Georgsson (IP-tala skráđ) 12.4.2009 kl. 13:51
Takk fyrir leiđréttinguna Lárus Gauti. Búin ađ laga í blogginu.
Dögg Pálsdóttir, 13.4.2009 kl. 16:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.