Mánudagur, 30. mars 2009
Smámunir
Það er sama hvernig þessar tölur eru skoðaðar. Þessar fjárhæðir eru smámunir í samanburði við milljarðana sem fjármálaráðherra er þegar búinn að gefa hluthöfum tveggja fjárfestingabanka með láni á gjafakjörum.
Það vefst ekki fyrir fjármálaráðherra og ríkisstjórn sem kennir sig við jöfnuð og réttlæti að gefa peningamönnum og -fyrirtækjum sem eiga tvo fjárfestingabanka milljarða á silfurfati. Á sama tíma ræður þessi sama ríkisstjórn jöfnuðar og réttlætis ekki við að slá þeirri skjaldborg sem hún lofaði um heimilin og fjölskyldurnar í landinu.
Ójöfn dreifing skulda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 392381
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Fjármálaráðherra var ekki að gefa SC og VBS milljarða, þetta voru lán sem voru endurskipulögð vegna þess að veðin þóttu ekki lengur nægileg. Það er nú eitthvað sem þú ættir að þekkja.
AÞ (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 07:59
Döpur rök hjá þér AP. Þetta snýst um vaxtakjörin sem eru fáranleg og innifela milljarðana sem Dögg nefnir.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 08:08
Lánakjör eiga að endurspegla lánshæfi. Fjármálafyrirtæki á Íslandi hafa slæmt lánshæfi á þessum tímum.
SC og VBS eru ekki fyrirtæki sem svo víst er að séu það vel stöndug að meiri líkur en ekki séu á að þau lifi næsta árið af.
Þetta lán er ekkert nema björgunaraðgerð, frekar en lán. Eitthvað sem fjármálafyrirtæki á Íslandi sem hafa nú þegar fallið hafa fengið!
Elvar (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 08:21
Er ekki verið að færa Saga Capital stórar upphæðir á silfurfati og endurblása í "loftbóluverðmætin" sem einn af eigendunum fékk á sínum tíma með "loftbólubraski sem yfirmaður" hjá KB-banka sáluga og þjóðin borgar aftur. Hvað með norska fjárfestinn sem fékk milljarða í morgun ? Vinnubrögðin hjá Steingrími og Jóhönnu minna mig dálítið á hrunið í Rússlandi hér áður fyrr þegar sumir fengu "verðmæti á silfurfati"
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 15:36
Ég skil vel að AÞ (AP?) þori ekki að koma með sína athugasemd undir fullu nafni. Það er verið að gefa þessum tveimur fyrirtækjum milljarða í afslátt af vaxtagreiðslum. Flóknara er það ekki.
Dögg Pálsdóttir, 31.3.2009 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.