Fimmtudagur, 26. mars 2009
Ánægjulegar niðurstöður
Árið 1996 byrjaði ríkisstjórnin markvissar aðgerðir í forvarnarmálum. Nýjar áherslur voru lagðar þar sem samvinna við heimilin var ákveðin þungamiðja auk samvinnu allra sem að þessum málum koma. Samhliða var mikill metnaður lagður í að árangur forvarnarstarfs yrði reglulega mældur með könnunum, bæði erlendum samvinnurannsóknum eins og hér er skýrt frá og með innlendum könnunum.
Árangurinn hefur smátt og smátt verið að koma í ljós. Hann staðfestist enn frekar með þessum niðurstöðum. Enda er "íslenska módelið" í forvarnarmálum orðin fyrirmynd og grunnur samstarfs Evrópulanda í forvarnarmálum. Rannsóknarstofnunin Rannsóknir og greining hélt nýlega upp á 10 ára afmæli sitt, en hún hefur verið leiðandi afl í rannsóknarvinnu á þessu sviði. Þar kom fram að "íslenska módelið" er einnig til skoðunar í Bandaríkjunum og Asíu.
Ég kom að vinnu í þessum málum á árunum 1996 - 2002, en þá var í gangi átaksverkefið Ísland án eiturlyfja. Við sem að þessum málum komu höfðum bjargfasta trú á því að þetta módel sem lagt var upp með væri lykillinn að árangursríku forvarnarstarfi meðal barna og unglinga. Niðurstöður rannsókna, síðast þessarar, virðast staðfesta þetta.
Nú skiptir öllu að þetta góða forvarnarstarf haldi áfram af fullum krafti. Forvarnarstarfi lýkur aldrei. Sama hvað góðar tölur koma úr rannsóknum.
Reykingar og drykkja íslenskra unglinga með því minnsta sem gerist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Markvissar aðgerðir, fela þær í sér forræðishyggjuna að hafa tóbak og áfengi bara nógu dýrt til þess að unglingar hafi ekki efni á því?
Það er kannski ágætis leið til þess að réttlæta verðlagið á þessu með því að segja að þetta sporni gegn unglingadrykkju og tóbaksneyslu unglinga. En um leið eru þetta ekki marktækar niðurstöður þar sem að verðið á tóbaki og áfengi er miklu lægra í öllum öðrum löndum.
Óli (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.