Leita í fréttum mbl.is

Allt er þetta í lagi

Ég hvet alla áhugamenn um bankahrunið og rannsókn á því að kynna sér dóm í máli Insolidum ehf. og okkar mæðgina gegn alþjóðlegum fjárfestingarbanka, með aðsetur á Akureyri.

Af niðurstöðu dómsins má ráða að þeir viðskiptahættir sem hinn alþjóðlegi fjárfestingabanki viðhafði teljast allt í lagi. Dóminum verður áfrýjað til Hæstaréttar. Í málum af þessu tagi verður Hæstiréttur að hafa síðasta orðið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á eftir að lesa dóminn, mun gera það fljótlega, en í mínum huga stóð eigandi bréfanna (Gunnar) fyrir blekkingjum & fékk góða aðstoð bankanna til að skrúfa upp verðið á bréfunum og gefa í skyn að virði bréfanna væri gríðarlegt.  Þetta var gert með "lygum, svikum & blekkjum" - þ.e.a.s. "endurskoðendur & bankar" sendu frá sér "falskar & villandi upplýsingar" - í mínum huga hlýtur slíkt að flokkast undir "vörusvik - fjársvik".  Það kemst vissulega á "bindandi samningur" en hann er gerður á fölskum forsendum, annar aðilinn nær að blekja GRÓFLEGA kaupandann. 

Ég gef mér að dómstólar segi að kaupandinn hefði átt að gera sér grein fyrir að verð á hlutabréfum sveiflast & það sé áhætta tengt kaupum á slikúm bréfum.  En dómstólinn hlýtur að líta algjörlega framhjá þeirri staðreynd að Enron, Spron, Kaupþing, Exista og fjöldi fyrirtækja hafa staðið fyrir "skipulagðri blekkingarstarfsemi" og þannig náð til sýn pening á "fölskum forsendum".  Það hlýtur að vera hlutverk ríkissins & dómstóla að verja okkur "sauðina fyrir úlfunum".    Það verður auðvitað að áfríja þessum dómi til Hæstarréttar, en ég á ekki von á að þú vinir málið þar.  Í þínum sporum myndi ég senda málið áfram til Mannréttindardómstólsins í Haag.  Mér finnst "bankarnir hafa brotið á mannréttindum fólks" með því að koma upp "svikamyllukerfi" - það væri gaman að sjá hvort Mannréttindardómstólinn sé til í að skoða það sjónarmið??  Gangi þér vel.  Hvernig sem fer, reyndu bara að halda í góða skapið og þú færð alla mína sammúð, eins og allir þeir einstaklingar & fyrirtæki sem farið hafa illa út úr samskiptum við "fjárglæframenn".

kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 13:31

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Við bíðum öll spennt eftir áliti Hæstaréttar. Gangi þér vel Dögg!

Júlíus Valsson, 21.3.2009 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband