Leita í fréttum mbl.is

Snarir í snúningum

Það er greinilegt að í Bandaríkjunum vita menn hvernig unnið er í fjársvikamálum. Þeir eru ekkert að hangsa yfir hlutunum. Þeir ganga hratt og örugglega til verks og vita af því að almenningur er að fylgjast með og ætlast til aðgerða.

Á sama tíma gerast hlutirnir löturhægt hér. Þó er búið að stofna rannsóknarnefnd Alþingis og embætti sérstaks saksóknara. Allt eru það skref í rétta átt. En betur má ef duga skal.

Augljóst virðist að margt af því sem gerðist í aðdraganda hrunsins mun á endanum verða talin refsiverð brot, s.s. fjársvik. Heimsókn og ráðgjöf Evu Joly virðist hafa sett kraft og ákveðna drift í gang þessara mála hér á landi.

Það þarf að velta við hverjum steini. Almenningur krefst þess. Almenningur ætlast til þess. Almenningur fylgist með framvindu þessara mála.


mbl.is Ákærum fyrir fjársvik fjölgar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað ég sem hélt að allt hafi verið gegnsætt og uppi á borðinu frá fyrstu stundu?

árni aðals (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 14:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband