Leita í fréttum mbl.is

Glöggt er gests augað

Það er greinilegt að heimsókn Evu Joly var mikilvæg heimsókn. Hún hefur bent á mikilsverð atriði varðandi það hvernig halda beri á málum. Það er sérstakt ánægjuefni að nú skuli vera búið að leita til hennar með ráðgjöf um það hvernig halda skuli á rannsókn efnahagsbrota sem tengjast hruni fjármálakerfisins.

Það er hárrétt hjá henni að fámenni embættis sérstaks saksóknara er umhugsunarefni. Eftir á að hyggja hefði e.t.v. verið eðlilegra að styrkja efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra í staðinn fyrir að færa starfsmenn þaðan yfir til sérstaks saksóknara.

En dómsmálaráðherra hlýtur að skoða ábendingar Joly og bregðast við þeim skjótt og vel.


mbl.is Gagnrýnir fámenna rannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband