Leita í fréttum mbl.is

Glöggt er gests augađ

Ţađ er greinilegt ađ heimsókn Evu Joly var mikilvćg heimsókn. Hún hefur bent á mikilsverđ atriđi varđandi ţađ hvernig halda beri á málum. Ţađ er sérstakt ánćgjuefni ađ nú skuli vera búiđ ađ leita til hennar međ ráđgjöf um ţađ hvernig halda skuli á rannsókn efnahagsbrota sem tengjast hruni fjármálakerfisins.

Ţađ er hárrétt hjá henni ađ fámenni embćttis sérstaks saksóknara er umhugsunarefni. Eftir á ađ hyggja hefđi e.t.v. veriđ eđlilegra ađ styrkja efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra í stađinn fyrir ađ fćra starfsmenn ţađan yfir til sérstaks saksóknara.

En dómsmálaráđherra hlýtur ađ skođa ábendingar Joly og bregđast viđ ţeim skjótt og vel.


mbl.is Gagnrýnir fámenna rannsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband