Leita í fréttum mbl.is

Að gera grín að neytendum

Verðmunur af því tagi sem fram kemur í könnuninni á sér enga skynsamlega skýringu. Vissulega er  rekstrarkostnaður væntanlega eitthvað hærri hjá verslunum eins og 10-11, einkum vegna lengri opnunartíma. En það er ómögulegt að sú staðreynd ein útskýri svo gríðarlegan verðmun. Ekki verður annað séð en að verslanir sem bjóða upp á verð af þessu tagi séu í raun að gera grín að neytendum og treysta því að þeir hafi nákvæmlega ekkert verðskyn. Þetta er auðvitað ólíðandi og verður svarað best með einum hætti af hálfu neytenda: Að sniðganga þær verslanir sem bjóða upp á svona verðlagningu.


mbl.is 348% verðmunur á matvöru
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Steinn

Það er jú einmitt málið. Þeim er frjálst að selja vöruna á því verði sem þeir kjósa og þeir treysta á að sauðeðli almennings og neytenda-leti.

Arnar Steinn , 20.2.2009 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband