Föstudagur, 23. janúar 2009
Óskiljanlegt
Það að formaður VG skuli njóta mest trausts er að mínu mati óskiljanleg niðurstaða. Og hrædd er ég um að ef þessi könnun væri gerð nú gæti önnur niðurstaða fengist.
Af hverju? Jú, ég held að mörgum hafi brugðið þegar formaður VG sagði í Kastljósviðtali á miðvikudag að helst vildi hann hætta samvinnunni við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og skila láninu. Aðspurður um hvað hann vildi gera - þá vafðist honum tunga um höfuð og fátt varð um svör.
Og núna áðan var viðtal við formann VG eftir að forsætisráðherra hafði tilkynnt um alvarleg veikindi sín, stefnt væri að kosningum 9. maí og að stjórnin reiknaði með að sitja fram yfir kosningar. Ég hygg að fleirum en mér hafi brugðið við að formaður VG var uppteknastur við að heimta að kosið yrði miklu fyrr, helst fyrir páska. Gæti verið að formaður VG hafi nú áhyggjur af því að grasrótin í VG vilji forystuskipti þar? Þess vegna vilji hann kjósa sem fyrst svo það reynist tæknilega ógerlegt? Fyrir liggur að Framsókn hefur skipt um forystu. Nýr formaður tekur við í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi í lok mars og formannsskipti hafa hugsanlega í för með sér meiri breytingar á forystu flokksins.
Kallað er eftir breytingum, uppstokkun í pólitíkinni. Þjóðin vill nýtt fólk. Það ákall gæti náð inn fyrir dyr VG þó þeir hafi setið utan ríkisstjórnar lengi. Formaður VG hefur verið í því embætti í 10 ár. Mörgum finnst það sjálfsagt alveg nógur tími.
Steingrímur J. nýtur mests trausts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.