Þriðjudagur, 20. janúar 2009
Bankaræningjar?
Svo kvarta þessir menn í sjónvarpsviðtölum yfir því að þeim sé úthúðað af almenningi sem fjárglæframönnum. Fyrr í vetur bloggaði ég um að í Bandaríkjunum væri sagt: The best way to rob a bank is to own one.Mér sýnist að það sé nákvæmlega þetta sem a.m.k. sumir eigendur Kaupþings hafi verið búnir að átta sig á og notfært sér til hins ýtrasta. Og öll háttsemin sýnir glögglega að þeir vissu hvert stefndi, sbr. síðbúinn fundur í lánanefnd til að staðfesta ótilgreindan fjölda lána, sem þegar var búið að veita. Og ekki er að heyra að efnahagsbrotadeildin sé að gera neitt og Fjármálaeftirlitið dundar sér við að rannsaka málin svo mánuðum skiptir.
Milljarðalán án áhættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Er hægt að gera eitthvað? Er þetta ekki allt löglegt og fínt?
Gullvagninn (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 08:32
Menn eru náttúrlega með óbragð í munni eftir tilraunir til að krukka í Hafskip og Baug, eins og fram kom hjá fræðimanni í fjölmiðlum í gær.
Svigrúm til athafna jókst stórum við gildistöku ákvæða samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, en það er spurning hvort menn gerðu sér grein fyrir því hverja skyldur því fylgdu um eftirlit og utanumhald.
Ég hygg að þeir flokkar sem hafa deilt stjórnartaumum á landinu frá því vorið 2007, séu nokkuð samstíga um að hér skuli rekið hagkerfi með nokkuð ákveðnum markaðsáherslum. Þrátt fyrir allt sem á hefur gengið, munu þeir líta svo á að frelsi til athafna sé það sem gefst best. Þetta er og hefur verið hryggjarstykkið í stefnu Sjálfstæðisflokksins og forystumenn Samfylkingarinnar eru ófeimnir við að játa því að markaðshagkerfi hafi að sönnu sína kosti.
Hinu mega þeir svo ekki gleyma, að frelsi og hömluleysi er ekki sami hluturinn, og það er ekkert að því að taka í hnakkadrambið á pörupiltum sem hyggjast starfa utan við lög og velsæmi.
Flosi Kristjánsson, 20.1.2009 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.