Sunnudagur, 18. janúar 2009
Kynslóðaskipti
Það eru afgerandi kynslóðaskipti í forystu Framsóknar eftir niðurstöðu í formanns- og varaformannskjöri flokksins. Nú er að sjá hvort það dugi til að tosa upp fylgið hjá flokknum, a.m.k. í skoðanakönnunum.
Birkir Jón Jónsson nýr varaformaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Framsókn er eini flokkurinn sem hefur reynt að endurnýja áhöfnina og tekist það. Ég virði þá fyrir það og nú er að sjá hvað út úr þessu kemur.
Ef hægt væri að knýja fram kosningar og einfaldlega ákveða dagsetningu myndi koma hreyfing á hina flokkana - nýtt fólk og nýjar hugmyndir koma fram.
Sérstaklega er þetta brýnt innan Sjálfstæðisflokksins held ég. En ég held að menn á þeim bæ þori þessu ekki. Þeir fara öfugt að - ákveða forystu og stefnu svo allt sé læst og pottþétt áður en kosningar koma til tals, einmitt til að minnka átök og uppgjör.
En ég held að almenningur vilji skipti á mannskap og gagngera endurnýjun. Á þessum misskilningi mun flokkurinn tapa.
Guðmundur Pálsson, 18.1.2009 kl. 22:36
það verður spennandi að sjá hvort nýjir formenn Framsóknar nái að skafa undan þessari ljótu vörtu sem hefur fylgt þessum flokki undanfarin misseri - sama á við um Sjálfstæðisflokkinn líka, ég er ansk hræddur um að það sé búið að ákveða röðunina það hafa verið vinnubrögð þessa flokks undanfarið að tryggja gæðungunum volg sæti, en nú þarf að breita.
Guðmudnur Pálsson kemur þessu velt til skila
"En ég held að almenningur vilji skipti á mannskap og gagngera endurnýjun. Á þessum misskilningi mun flokkurinn tapa. "
Jón Snæbjörnsson, 19.1.2009 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.