Leita í fréttum mbl.is

Gleðileg jól

Mér sýnist margir hafa sleppt jólakortunum þessi jól og senda jólakveðjurnar frekar með nýtískulegri aðferðum eins og sms-skilaboðum eða tölvupósti. Af fréttinni má ráða að útvarpskveðjunum hafi fjölgað frá síðasta ári. Gegnum facebook.com og bloggið á mbl.is berst einnig ógrynni jólakveðja til þeirra sem á þessum miðlum eru.

Sjálf sleppti ég jólakortunum þetta árið og gaf í staðinn andvirði jólakortanna og kostnaðar við sendingu þeirra til innanlandsstarfs Hjálparstofnunar kirkjunnar.

En jólakveðjunum vil ég ekki sleppa. Því sendi ég hugheilar jólakveðjur til allra, nær og fjær með von um að jólin verði friðsæl, falleg og ánægjuleg hjá okkur öllum. Gleðileg jól.


mbl.is Nærri 3.000 jólakveðjur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Gleðileg jól!

Þorsteinn Briem, 25.12.2008 kl. 03:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband