Miðvikudagur, 10. desember 2008
Fagleg vinnubrögð?
Ég hélt að þetta mál snérist um trúverðugleika og geng út frá því sem vísu að öll endurskoðunarfyrirtæki stundi ekkert nema fagleg vinnubrögð. Fagleg vinnubrögð eru að mínu mati því ein og sér ekki rök til stuðnings því að leitað var til KPMG. Fyrirfram hefði ég talið augljóst að tengsl KPMG við stærstu eigendur Glitnis gerðu fyrirtækið sérstaklega óheppilegt til starfa að þessu verkefni.
Farið yfir störf KPMG fyrir skilanefnd Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Þetta er SVO neyðarlegt að maður á ekki orð. Þyngra en tárum taki barasta.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 10.12.2008 kl. 15:06
það er mjög dapurt þegar eiðsvarnir aðilar eru gerði ónýtir samanber það sem yfir okkur öll gengu nú, ráðherra - lögfræðingar - hæstaréttardómarar ofl ofl eru ekki mark á takandi og ekki mark á treystandi sökum tengsla og vinabanda - hvar erum við stödd
Jón Snæbjörnsson, 10.12.2008 kl. 16:32
Fagleg vinnubrög eru eitt og vanhæfni vegna hagsmunatengsla annað. Forstjóri FME telur greinilega að þeir sem stunda fagleg vinnubrögð verði aldrei vanhæfir.
Það er ekki gæfulegt ef þetta er vinnuregla hjá FME.
Sigurður Haukur Gíslason, 10.12.2008 kl. 17:56
Hvað með misstök? Hvað með ábyrgð löggilts endurskoðenda sem snýr að Skattinum og Lánadrottnum.
Samkvæmt protocolum vestræna ríkja má yfirmaður aldrei vísa niður fyrir sig [út á við ]. Ég veit ekki merkir getuleysu eða vanhæfni.
Lögfræðinar, verkfræðingar, viðskiptafræðingar og hagfræðingar eru flestir nógu menntaðir til að teljast góðir endurskoðendur þó þeir séu ekki allir löggiltir. Er ekkert til sem heitir að sanda vörð um starfsheiðurinn sinn nú til dags. Að það sé ekki til nóg af vammlausu fólki. Eða er þetta spurning um traust? Til hvers þá? Orðspor Íslenskra stjónvalda fer hraðminnkandi.
Júlíus Björnsson, 11.12.2008 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.