Leita í fréttum mbl.is

Ţakkargjörđarhátíđin

Ţakkargjörđarhátíđin er sennilega ein mesta hátíđ Bandaríkjamanna ţví allir taka ţátt, ţvert á trúarbrögđ. Allir, sem mögulega geta, koma sér í fađm fjölskyldunnar fjórđa fimmtudag í nóvember til ađ ţakka allt sem vel hefur gengiđ liđiđ ár. Borđađur er kalkúni međ alls konar góđu međlćti. Siđnum kynntist ég ţegar ég bjó í Bandaríkjunum 1985-1987 og finnst hann sérlega skemmtilegur. Síđustu ár hef ég bođiđ vinum í kalkún á ţakkargjörđardag Bandaríkjanna (í Kanada er ţakkargjörđardagurinn um miđjan október). Segja má ađ međ ţví hefjist ađventan hjá mér ţví oftar en ekki er ég búin ađ skreyta fyrir jólin fyrir ţetta bođ, a.m.k. setja upp jólaóróana og jólaljósiđ, enda fyrsti sunnudagur í ađventu skammt undan. Ađ öđrum ađferđum ólöstuđum ţá get ég međ sanni sagt ađ ađferđ Nönnu viđ ađ steikja kalkúk, viđ mjög háan hita (250°C í ca. 2 klst fyrir 6 kg fugl), hefur gefist afbragđsvel. Kannski meira um ţađ seinna.Wink
mbl.is Náđar síđasta kalkúnann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband