Föstudagur, 14. nóvember 2008
Ekki fullkomnir
Þó aðild að ESB kunni að vera það skynsamlegasta fyrir okkur er ekki þar með sagt að hjá ESB sé allt fullkomið. Við skulum ekki láta okkur detta það í hug. Það er ískalt mat á kostum og göllum sem ræður og ákvörðun af okkar hálfu verður tekin að gerðu slíku mati. Og eins og alltaf verður að taka kostina og gallana - af því að kostirnir eru taldir fleiri en gallarnir.
Þessar reglur, sem nú er búið að afnema að hluta, eru dæmi um einhvern fáránleika í ESB regluverkinu sem maður á bágt með að skilja. Kannski embættismennirnir í Brussel séu of margir?
Aflétta banni við bognum gúrkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Er verðmiði á sjálfstæðinu?
Hjörtur J. Guðmundsson, 14.11.2008 kl. 11:44
Reglugerðir um gúrkur og tómata til að koma í veg fyrir að þróunarríki hemsins geti selt grænmeti til ESB. Eg held að draumur Hitelrs um sameinaða efrópu hafi bæði verið göfugri og metnaðrfyllri en þetta ?
Guðmundur Jónsson, 14.11.2008 kl. 17:25
Ég spyr eins og Hjörtur...
Er reyndar að velta fyrir mér hvað þurfi að breyta mörgum lögum, lagabálkum, og greinum til að hægt verði að selja fullveldið til Brussel??? Þá er ég að tala um fyrir utan stjórnarskrárbreytingu
Þú sem lögfræðingur hlýtur að hafa kynnt þér málið til að geta svarað því.
Það er eins gott að menn standi klárir á því svo þeir verði ekki hankaðir fyrir landráð...
MBK
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 14.11.2008 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.