Fimmtudagur, 13. nóvember 2008
Frelsi til að spyrja
Er ekki þingnefndum heimilt að senda fyrirspurnabréf hvert sem þær vilja? Móttakendur slíkra fyrirspurnabréfa meta svo hvort þeir megi, geti eða vilji svara. Og ef móttakendur fyrirspurnabréfa þingnefnda telja sig mega svara þá hlýtur ágreiningur þess sem um er spurt að beinast að þeim sem svarar en ekki þeim sem spurði? Hefði því ekki átt að beina erindinu að móttakendum bréfanna en ekki sendandanum? Hér áður skömmuðu Sovétríkin Albaníu þegar þau í raun voru að skamma Kína. Kannski var, með áðurnefndu bréfi fulltrúa þess sem keypti fjölmiðla 365, verið að láta bankana vita að þeir eigi ekki að dirfast að svara.
Dregur ekki ósk sína til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Samkvæmt fréttunum 10. nóv. er ekki um fyrirspurnabréf að ræða heldur boðaði Ágúst Ólafur stjórnendur bankanna á fund Viðskiptanefndar til að fá upplýsingar um hvernig Jón Ásgeir fjármagni kaup á fjölmiðlum.
Þó hlutabréf í bönkunum séu nú á hendi ríkisins verða þeir áfram að starfa eftir þeim reglum sem um þá gilda.
Í dag reynir svo Ágúst Ólafur að klóra yfir þetta með því að segja málið snúast um samþjöppun á fjölmiðlamarkaði, en bætir svo við einni nanósekúndu síðar, í sömu setningunni "og hvort ríkisbanki hafi orðið til þess að hún væri möguleg."
Nú er ég ekki lögfróður og ætti kannski að spyrja lögmanninn, frekar en að fullyrða nokkuð ... en samt:
Eru fordæmi fyrir slíkum afskiptum viðskiptanefndar Alþingis? Er eitthvað er grunsamlegt við fjármögnun, eru þá ekki lög og leikreglur um hvernig slíkt beri að rannsaka? Ef samþjöppun á fjölmiðlamarkaði er áhyggjuefnið á þá ekki Samkeppnisstofnun að fjalla um það? Ef kauptilboð er með fyrirvara um samþykki Samkeppnisstofnunar þarf þá viðskiptanefnd nokkuð að vera skipta sér af því?
Þó ég geti ekki lesið hug þingmannsins grunar mig að þetta hafi átt að verða pólitískur hetjuleikur. Það kraumar reiði í samfélaginu í garð auðmannanna og því kjörið tækifæri að leika hetju með því að taka í lurginn á einum þeirra. Og hafa hátt um það í fjölmiðlum. Enda má sjá af viðbrögðum að fjölda manns finnst þetta "alveg rosalega flott hjá honum."
Ef formaður viðskiptanefndar er að fara út fyrir verksvið sitt ber að stöðva hann. Menn í stjórnkerfinu eiga ekki að komast upp með það að fara á svig við reglur samfélagins, allra síst í skjóli þinghelgi. Slíkar geðþóttaákvarðanir eru stórt skref í áttina að bananalýðveldi. Og það er ekki hægt að afsaka með því að maðurinn heiti Jón Ásgeir og sé óvinsæll auðmaður.
Haraldur Hansson, 14.11.2008 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.