Leita í fréttum mbl.is

Forgangsröðunin hjá Framsókn?

Mér datt í hug þetta erindi úr ljóðinu Á Glæsivöllum eftir Grím Thomsen þegar ég las þessa frétt:

Á Glæsivöllum aldrei
með ýtum er fátt,
allt er kátt og dátt.
En bróðernið er flátt mjög og gamanið er grátt,
í góðsemi vegur þar hver annan.

Þessi tölvupóstur þingmannsins stefnir í að draga dilk á eftir sér því í morgunfréttum RÚV er haft eftir varaformanni Framsóknarflokksins að vinnubrögð þingmannsins væru ófyrirgefanleg og að málið yrði rætt í stofnunum flokksins (hér). Auðvitað skilur maður hörð viðbrögð varaformannsins því hér átti að vega að honum úr launsátri. En engu að síður: Hefur einn þingflokka stjórnarandstöðunnar ekkert mikilvægara að gera þessa daganna en að standa í innanflokksdeilum?


mbl.is Áframsendi gagnrýni á Valgerði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Björn þetta gerist sjaldan hjá stóru flokkunum.

Má ég þá frekar biðja um sterkan leiðtoga sem hafinn er yfir alla gagnrýni flokkssystkina sinna.

Karma (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 10:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband