Leita í fréttum mbl.is

Betri taktur

Ekki veit ég hvernig staðan var metin í upphafi en sjálf hef ég talið að staðan hafi verið og sé afar slæm og hef áhyggjur af að hún eigi eingöngu eftir að versna, áður en hún batnar. Og það er augljóst að veturinn í vetur verður okkur Íslendingum erfiður. Og næstu misseri geta orðið erfið líka. En það er ekkert annað að gera en að halda áfram, byrja uppbyggingarstarfið og læra af þeim mistökum sem gerð hafa verið. Við megum ekki láta áföllin leggja okkur í vol, víl og framtaksleysi. Mér finnst gott að formaður Samfylkingarinnar er um það bil að koma til starfa á ný. Ég treysti því að því muni fylgja að meiri taktur verði í því sem heyrist frá a.m.k. þingmönnum stjórnarflokkanna, en verið hefur. 
mbl.is Ingibjörg Sólrún: Erfiður vetur framundan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 392215

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband