Föstudagur, 17. október 2008
Hart í bak
Leikrit Jökuls Jakobssonar, Hart í bak, var frumsýnt í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Eins og alltaf, valinn maður í hverju hlutverki. Sérstaklega leyfi ég mér þó að nefna Gunnar Eyjólfsson í hlutverki skipstjórans Jónatans, Elvu Ósk Ólafsdóttur sem var dóttir hans Áróra, Þóru Karítas Árnadóttur sem var sveitarstúlka að austan og Þóri Sæmundsson, son Áróru.
Það er djúp undiralda í þessu verki. Syndir feðranna bitna á börnunum. Athafnamenn láta peningana tala, kaupa fólk og pota gamalmennum sem eru fyrir þeim á elliheimili. Lokasenan er mögnuð og að mínu mati með ólíkindum sú skírskotun sem hún hefur til atburða síðustu daga og vikna. Gamli skipstjórinn, sem treyst var fyrir "óskabarni þjóðarinnar", fyrsta skipinu sem keypt var til landsins, rifjar upp ferðina þegar hann strandaði skipinu. Til kaupa skipsins hafði öll þjóðin lagt eitthvað af mörkum, allt sem þeir gátu, meira að segja börnin. Skipstjórinn gaf skipunina "Hart í bak", of seint, með afdrifaríku afleiðingum. Hann strandaði óskafleyinu fyrir þjóðinni. Það var þjóðarsorg í landinu.
Skyldi mega segja að óskafleyið hafi verið útrásin?
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Óskafleyið var útrásin sem sökk um ókomna tíð. Ætla sannarlega að sjá "Hart í bak".
Syndir feðranna mega ekki bitna á börnunum. Sumir eru komnir heim til að vera og vilja vera þar. Verum þar einnig=Stundum þarf að breyta áherslum og nú er góður tími til þess.
au, 18.10.2008 kl. 00:58
Dögg: Góð færsla hjá þér!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 19.10.2008 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.