Laugardagur, 13. september 2008
Jákvætt skref
Það er gott að heyra að setja eigi á laggirnar hóp til að skoða staðgöngumæðrun. Þegar lögin um tæknifrjóvgun voru lögfest fyrir liðlega áratug var staðgöngumæðrun bönnuð. Síðan hefur margt breyst. Lönd, sem áður bönnuðu staðgöngumæðrun, leyfa hana undir ströngum skilmálum. Það er sjálfsagt, eðlilegt og nauðsynlegt að löggjöf okkar fylgi þróun á þessu sviði. Með staðgöngumæðrun opnast enn fleiri pörum möguleiki á því að eignast börn, gagnkynhneigðum sem samkynhneigðum. Við höfum gert breytingar á löggjöf okkar um tæknifrjóvgun í þá veru að segja það mannréttindi að eignast barn. Upphaflega var litið svo á að tæknifrjóvgun væri meðferð við ófrjósemi. Eftir að það skref var stigið, að opna tæknifrjóvgunarmeðferð fyrir samkynhneigðum konum hlaut það einungis að vera tímaspursmál hvenær við tækjum það næsta, þ.e. að leyfa staðgöngumæðrunina. Umræðan á Alþingi og ummæli heilbrigðisráðherra benda til undirbúnings að því. Því ber að fagna.
Um staðgöngumæðrun bloggaði ég í apríl 2007 og má lesa þá færslu hér.
Rætt verði um leg að láni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Er þetta ekki bara spurning um að samræma lög ?
Það hefur stundum komið upp í huga minn hvernig verði með blessuð börnin þegar þau vilja vita uppruna sinn.
Mér datt í hug í gríni að sjálfsögðu að "frjóvgunarstöðvarnar" myndu hafa eitt stórt herbergi með myndum af öllum þeim mönnunm sem gefið hafa sæði og leyft börnunum að koma aðra hverja helgi og horfa á mynsirnar.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 14.9.2008 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.