Leita í fréttum mbl.is

Mikil stemning á Arnarhóli

Handboltalandsliðið var að keyra í hlað hér á Arnarhóli. Stemningin úti er ótrúleg - og ég minnist þess varla að hafa séð svona margt fólk á hólnum, ekki einu sinni á 17. júní. Dagskráin er að byrja, með söng Páls Óskars.

IMG00013IMG00021IMG00022 

Nú er verið að kynna íþróttamennina okkar og aðstoðarlið til leiks á sviðið á Arnarhóli. Ég smelli hér inn nokkrum myndum.

Nýr málsháttur var rétt í þessu kynntur til sögunnar: Gott silfur er gulli betra. Og nú er verið að syngja: Við gerum okkar besta.


mbl.is Silfursjóður fyrir handboltann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Frábær stund, frábær gleði...frábært að vera íslendingur.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 27.8.2008 kl. 20:34

2 Smámynd: Sturla Snorrason

Ég fór upp á Perluna að sjá flugvélina koma í fylgd landgræðsluvélarinnar og tveggja þyrlna frá Landhelgisgæslunni.

Ótrúleg stemming, sennilega 1000 manns sem gengu tvo hringi upp á Perlunni til að missa ekki af neinu.

Sturla Snorrason, 28.8.2008 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband