Laugardagur, 23. ágúst 2008
Rétt val?
Ef ţessar fregnir eru réttar ţá hef ég miklar efasemdir um ađ ţetta sé klókt val hjá Obama. Hann ţurfti vissulega ađ stilla upp varaforsetaefni hlađiđ reynslu, til ađ vega upp á móti hans eigin reynsluleysi, sem virđist vera honum fjötur um fót. Og ţađ gat Obama án ţess ađ finna McCain "look-a-like". Ef Obama hefđi boriđ gćfu til ađ ađ velja Hillary sem varaforsetaefni eđa einhvern annan reynslubolta, hefđi hann gefiđ kjósendum kost á sigurstranglegu frambođspari sem bćri međ sér ímynd breytinga, ferskleika og reynslu og ţannig undirstrikađ ţá raunverulegu kosti sem bandarískir kjósendur eiga í forsetakosningunum í haust. Ef bandarískir kjósendur vilja í forseta sínum einungis aldursreynsluna ţá kjósa ţeir McCain beint - en ekki Obama međ aldursreynsluna í varaforsetaefninu.
Ţetta val Obama virđist bera keim af ţví ađ hann velur varaforsetaefni sem skyggir örugglega ekki á hann sjálfan. Ţetta val Obama sýnist ţví afhjúpa ákveđinn hégómleika og óöryggi, sem menn í hans stöđu mega ekki láta stjórna af.
Góđur stjórnmálamađur velur međ sér besta fólkiđ sem hann á völ á, fólk sem býr yfir kostum sem hann sjálfan vantar, eđa ţarf ađ styrkja. Ţannig skapar góđur stjórnmálamađur bestu mögulegu liđsheildin til ţeirra verka sem hann vill vinna ađ í starfi sínu í ţágu kjósenda. Um leiđ og stjórnmálamađur byggir val samstarfsmanna á einhverju öđru, eins og Obama virđist hafa gert, ţá fćr hann einfaldlega ekki sigurstranglegustu niđurstöđuna.
![]() |
Obama velur Joseph Biden |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
-
addabogga
-
alla
-
malacai
-
almaogfreyja
-
andriheidar
-
gumson
-
audbergur
-
abg
-
axelaxelsson
-
armannkr
-
arniarna
-
asabjorg
-
arh
-
aslaugfridriks
-
astamoller
-
astar
-
kaffi
-
birgir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
borgar
-
braskarinn
-
gattin
-
bryndisharalds
-
brandarar
-
carlgranz
-
rustikus
-
deiglan
-
draumur
-
einarbb
-
ekg
-
jaxlinn
-
elinora
-
ellasprella
-
ellyarmanns
-
erla
-
erlaosk
-
erna-h
-
fsfi
-
fhg
-
gerdurpalma112
-
gisliivars
-
gisligislason
-
neytendatalsmadur
-
grazyna
-
gudni-is
-
gelin
-
gudbjorng
-
fasteignir
-
gudfinna
-
lucas
-
gudmundurmagnusson
-
gudrunshil
-
gudruntora
-
gunnaraxel
-
gunnargunn
-
laugardalur
-
gylfithor
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
jarnskvisan
-
heimirhilmars
-
hehau
-
helgi-sigmunds
-
herdis
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
disdis
-
holmfridurge
-
tulinius
-
idno
-
ingabesta
-
ingisund
-
golli
-
ibb
-
astromix
-
johannalfred
-
stjornun
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
juliusvalsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
lara
-
lotta
-
nytjagardar
-
altice
-
matarbitinn
-
maggaelin
-
martagudjonsdottir
-
mal214
-
morgunbladid
-
olavia
-
olinathorv
-
olofnordal
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
otti
-
publicservant
-
iceland
-
pjeturstefans
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
ragnhildur
-
rannveigmst
-
runirokk
-
rynir
-
trumal
-
salvor
-
sirrycoach
-
sigurbjorns
-
sv11
-
sighauk
-
sij
-
sigurdurir
-
ohyes
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonsigurdsson
-
zunzilla
-
sms
-
1301493169
-
stefaniasig
-
stebbifr
-
brv
-
sveinni
-
saethorhelgi
-
thelmaasdisar
-
grasteinn
-
ubk
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vefritid
-
va
-
villidenni
-
thorbjorghelga
-
steinibriem
-
thorsteinnhelgi
-
thoragud
-
thorasig
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
iceberg
-
toddi
Athugasemdir
Mig grunađi reyndar undir niđri ađ Obama hefđi bođiđ Hillary varaforsetann í stađinn fyrir stuđning hennar eftir ađ hún játađi sig sigrađa.
AE (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 17:05
Ţađ getur vel veriđ ađ Hillary hafi ekki viljađ - en miđađ viđ ţćr skýringar sem mađur hefur séđ ţá bendir fleira til ađ hún hafi aldrei átt ţetta val - af ţví ađ Obama vildi ekki fá hana til ađ skyggja á sig. En ég er sammála ţví ađ ef Obama klúđrar ţessu og tapar fyrir McCain ţá er brautin sennilega bein og breiđ fyrir Hillary eftir fjögur ár.
Dögg Pálsdóttir, 23.8.2008 kl. 17:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.