Leita í fréttum mbl.is

Bilun í póstţjóni

Ţađ er ótrúlegt hvađ mađur er háđur tölvum og hvađ allt fer úr sambandi ţegar ţćr bila. Hjá DP LÖGMÖNNUM og DP FASTEIGNUM hefur póstţjónninn legiđ niđri frá ţví á fimmtudag í síđustu viku (14. ágúst) - og viđgerđin er bara ađ taka hreint ótrúlegan tíma.

Vonandi stendur ţetta til bóta - en ţeir sem lesa ţetta blogg vita af hverju viđ svörum engum tölvupóstum ţessa dagana. Ţađ er einfaldlega af ţví ađ viđ erum ekki ađ fá ţá. Ef einhver á áríđandi erindi viđ okkur - ţá vinsamlega hringiđ. Blush


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Forest Gump sagđi: "Shit happens!"

Uppreisnarseggurinn@gmail.com (IP-tala skráđ) 18.8.2008 kl. 13:32

2 Smámynd: Dögg Pálsdóttir

Forest Gump var flottur - segir ekki líka "Shit happens to good people"?

Dögg Pálsdóttir, 19.8.2008 kl. 09:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband