Leita í fréttum mbl.is

Vangavelta um hvað má

Þessi skýrsla er um margt athyglisverð. Í henni segir að starfsmenn við viðhald hafi neitað að setja í vélina þessa varahluti þar sem þeir hafi ekki verið nothæfir. Þá hafi yfirmenn þeirra tekið sig til og annast verkið sjálfir og síðan staðfest að vélin væri flughæf. Enda segir í skýrslunni að hrósa verði þessum viðhaldsmönnum fyrir að neita að gera það sem þeir vissu að var ekki öruggt.

En hvað þá um þá sem stóðu að verkinu? Hver er þeirra ábyrgð? Og svona í framhjáhlaupi, af hverju tekur það rannsóknarnefnd flugslysa tæp fjögur ár að gera svona skýrslu? Ef skýrslur af þessu tagi eiga að gagnast þá hljóta þær að þurfa að koma sem fyrst svo af þeim megi læra, ef athugasemdir eru gerðar.


mbl.is Öryggiskröfum ekki fylgt vegna fjárskorts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 392219

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband