Leita í fréttum mbl.is

Málastapp

DV gerir mér ţann heiđur ađ skreyta forsíđuna međ mynd af mér í tilefni af ţví ađ ég á í málarekstri viđ verktaka sem ég og sonur minn fengum til starfa fyrir okkur á síđasta ári.

Mörg slík mál eiga sér stađ milli seljanda og neytanda.  Rót málsins felst í ađ verktakinn og undirverktakar á hans vegum kröfđu okkur um efniskostnađ sem reyndist vera milljónum krónum hćrri en efniskostnađurinn sem ţeir sjálfir greiddu. Til viđbótar tafđist verkiđ verulega međ ćrnum  viđbótarkostnađi auk ţess sem upphafleg verđáćtlun verktakans fór langt fram úr áćtlun án ţess ađ hann varađi okkur viđ á neinu stigi.  

Ţađ er auđvitađ ótrúleg tilviljun ađ vera á sama tíma í málaferlum viđ tvo gagnađila, sem báđir heita Saga. Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Ţetta er fínasta mynd Dögg.  En ţađ er nýtt ađ ţađ teljist forsíđufréttir ađ verktakar og einstaklingar eigi í málaferlum, eđa er ţađ ekki?

Ađalheiđur Ámundadóttir, 26.6.2008 kl. 13:14

2 Smámynd: Dögg Pálsdóttir

Sćl Ađalheiđur. Ég hef hingađ til ekki vitađ til ţess ađ ţađ sé sérstaklega fréttnćmt - enda fjöldamörg slík mál rekin á hverju ári. En ţađ virđist sem varaţingmennskan geri allt líf mitt sérstaklega áhugavert. Bkv. Dögg

Dögg Pálsdóttir, 26.6.2008 kl. 14:42

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Sćl,  ég er međ fćrslu á visir.is um svona mál sem ég er nýlega búin ađ upplifa á eigin skinni ţótt stćrđargráđan sé ekki sú sama.

Gat ekki haldiđ aftur ađ mér ađ lýsa ţví ađeins í kjölfar ţessarar greinar eđa fréttar um ţína reynslu í DV í dag.
Gangi ţér vel međ ţetta.

Kolbrún Baldursdóttir, 26.6.2008 kl. 19:59

4 Smámynd: Hörđur Finnbogason

Međ allri virđingu fyrir ţeirri raun sem ţú ţarft ađ ganga í gegnum varđandi verktaka ađ ţá segirđu ađ ţeir hafi fengiđ efniskostnađinn mörgum milljónum eđa einnar milljónar neđar en ţeir selja út til ţín.  Ekki veit ég neitt hvađ ţetta eru háar upphćđir og ég hef ekki haft tíma ađ leas DV en ţetta vekur upp eina spurningu.. áttu ţeir ađ gefa ţér afsláttinn sem ţeir hafa í búđunum?

Hörđur Finnbogason, 1.7.2008 kl. 07:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 392214

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband