Miðvikudagur, 11. júní 2008
Hillary og bandarísku fjölmiðlarnir
Mér var bent á athyglisverða grein sem rekur hversu ótrúlega andsnúnir Hillary bandarísku fjölmiðlarnir hafa verið (hér). Í greininni kemur fram (og í henni eru raunar tenglar inn á fleiri greinar og brota úr sjónvarpsútsendingum) að ef svipuð ummæli og viðhöfð voru um Hillary hefðu verið viðhöfð um Obama þá hefði væntanlega allt orðið vitlaust því að í slíkum ummælunum hefði talist felast kynþáttahatur. Kvenfyrirlitning þykir hins vegar i lagi í bandarískum fjölmiðlum. A.m.k. má ráða af umfjöllun að mönnum hafa þótt sniðug og skemmtileg niðrandi ummæli um Hillary þar sem fyrst og fremst var með niðrandi hætti vísað til kynferðis hennar.
Í umfjöllun fjölmiðla var iðulega vísað til Hillary sem "the bitch" sem seint verður talið lofsyrði um konur. M.a. mun McCain hafa verið spurður: "How do we beat the bitch?" og svaraði "Excellent question" án nokkurra athugasemda við orðfærið. Í umfjöllun um þessi ummæli er á það bent að varla hefði McCain athugasemdalaust svarað með sama hætti spurningunni: "How do we beat the black bastard?" (hér). Í sömu samantekt um kvenfjandsamleg ummæli um Hillary er sagt frá því að karlremba hafi á kosningafundi öskrað á hana: Iron my shirt! og fjölmiðlum þótti það frekar fyndið. Á það er bent að ef kynþáttahatari hefði hrópað: Shine my shoes! á Obama á kosningafundi þá hefðu fjölmiðlar örugglega varið fjölda klukkutíma og blaðsíðna í að greina hvað þjóðin ætti að skammast sín. Engum hefði fundist það fyndið.
Ég verð að segja eins og er. Ég er mjög hugsi eftir lestur þessara fréttaskýringa og eftir að hafa horft á myndbandið sem er í umfjölluninni.
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.