Fimmtudagur, 1. maí 2008
Ástin er diskó, lífið er pönk
Ég var að koma af frumsýningu söngleiksins Ástin er diskó, lífið er pönk eftir Hallgrím Helgason. Upphafsatriðið, ungfrú Holliwood, var frábært og kom áhorfendum í frábæran diskófíling, sem hélst meira og minna alla sýninguna, þótt pönkið þvældist aðeins fyrir. Sem sé býsna góð sýning, þótt hún dytti aðeins niður á köflum. Diskóið er meira fyrir minn smekk en pönkið þannig að mér fannst pönk partur sýningarinnar frekar draga hana niður en hitt. Plottið fannst mér of billegt og algerlega fyrirsjáanlegt. En ég segi ekki orð meira um það vegna þeirra sem eftir eiga að sjá sýninguna.
Leiksýningar vetrarins eru þar með allar að baki. Tvær standa uppúr: Hamskiptin í Þjóðleikhúsinu, sem var áhrifamikil og ógleymanleg og Hetjurnar í Borgarleikhúsinu, ljúfsár en stórskemmtileg. Ástin er diskó nær þriðja sætinu hjá mér.
Í kvöld var ég að velta því fyrir mér hvað það gæti orðið skemmtilegur söngleikur ef góður rithöfundur gerði sögu samsetta úr helstu íslensku dægurlögunum, svona Abba-Mamma Mia style. Ástin er diskó, lífið er pönk er kannski ákveðin tilraun í þessa veru - en ég held að gera mætti ennþá flottari söngleik með þessum hætti. Og svo auðvitað veltir maður fyrir sér hvenær annað hvort leikhúsanna í Reykjavík ætlar að drífa í að setja upp Mamma Mia. Ég er viss um að Abba-aðdáendur bíða spenntir eftir því. Nóg eigum við af flottu tónlistarfólki til að taka þátt í slíkri uppsetningu.
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Ég er að fara að sjá þessa uppfærslu og kvíði pínulítið fyrir því að þurfa að hlusta á diskó. En reikna með að kunna vel að meta pönkið.
Jens Guð, 2.5.2008 kl. 14:54
Þú átt þá eftir að fíla pönkið í tætlur og leiðast óendanlega undir diskósenunum.
Dögg Pálsdóttir, 2.5.2008 kl. 18:07
Mér fannst þetta skemmtilegt, leiddist ekki eina mínútu - jafnvel þó þetta væri langt!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.5.2008 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.