Leita í fréttum mbl.is

Vonandi komin á sigurbraut

Ég hef ekki leynt því að ég myndi eindregið styðja Hillary Clinton, væri ég kjósandi í Bandaríkjunum. Ég vona innilega að hún haldi áfram á þessari sigurbraut og nái útnefningu fyrir demókrata. Sigurinn er athyglisverður ekki síst í ljósi skoðanakannana sem bentu til allt annars. Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu.
mbl.is Clinton vann í New Hampshire
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Er það vegna stuðnings Hillary við Íraksstríðið?

Sigurður Þórðarson, 9.1.2008 kl. 13:35

2 Smámynd: Guðmundur Auðunsson

Gott hjá þér Dögg, það er gott að sjá að sjálfstæðismenn séu farnir að fatta það að Demókratar liggja þeim (flestum) miklu nær pólitískt heldur en kristilegu fasistarnir í Repúblikanaflokknum. Fyrir hægrimenn er Clinton góður kostur, er mjög snjall og frambærilegur stjórnmálamaður sem hefur mikið til brunns að bera. Fyrir mig sem vinstrimann þá vil ég ekki sjá hana sem forseta, m.a. vegna afstöðu hennar til árásinnar á Írak. Tel Obama miklu skárri kost, þó vissulega sé hann enginn vinstrimaður.

Guðmundur Auðunsson, 9.1.2008 kl. 16:31

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Guðmundur. Snýst lífið um hægri og vinstri burtséð frá málstað og skoðunum?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.1.2008 kl. 21:29

4 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Áfram Hillary.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 9.1.2008 kl. 22:19

5 Smámynd: Guðmundur Auðunsson

Heimir, hægri og vinstri eru einungs merkimiðar fyrir málstað og skoðanir þannig að ef lífið snýst að hluta um málstað og skoðanir þá snýst það einnig að hluta um hægri og vinstri.

Guðmundur Auðunsson, 11.1.2008 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband