Ţriđjudagur, 25. desember 2007
Gleđileg jól
Gleđileg jól góđir lesendur, nćr og fjćr.
Ég hef alltaf vitađ ađ jólin koma, hvort sem mađur er "búin ađ öllu" eđa ekki. Ţađ upplifđi ég vel ţessi jól. Vegna flutninga hefur jólaundirbúningur hjá mér veriđ í algjöru lágmarki. Ég náđi ekki einu sinni ađ senda jólakort og vona ađ allir sem hingađ til hafa fengiđ frá mér jólakort afsaki mér ţađ. En ţađ tókst ađ flytja, hálfu ári seinna en upphaflega var áformađ. Jólamaturinn var borinn fram heldur seinna en venjulega en rjúpan bragđađist eins vel og alltaf.
Miđnćturmessan finnst mér ćtíđ hápunktur ađfangadagskvöldsins. Ađ ţessu sinni fór ég í Dómkirkjuna. Ţar var trođfullt eins og mun vera í flestum kirkjum bćjarins og raunar landsins, á ţessum tíma. Biskup Íslands fjallađi um jólaguđspjalliđ út frá nýju sjónarhorni, a.m.k. fannst mér ţađ. Hann beindi sjónum ađ Jósef og hlutverki hans. Biskup benti réttilega á ađ Jósef er hálfgerđ skuggapersóna í jólaguđspjallinu - en auđvitađ hefur hann haft mjög veigamiklu hlutverki ađ gegna. Hann var jú einn í fjárhúsinu međ Maríu og ţar međ ţurft ađ veita ţá ađstođ sem fćđandi kona ţarf á ađ halda.
Predikun biskups vakti mig til umhugsunar um feđur almennt og ţeirra hlutskipti, ekki síst um jól og áramót. Ég veit um alltof marga feđur sem ekki fá ađ hitta börnin sín yfir jólahátíđina af engri ástćđu annarri en ţeirri ađ barnsmćđurnar ţurfa ađ halda áfram ađ refsa ţeim fyrir meintar misgjörđir. Og gera ţađ međ beittasta vopninu sem til er, börnunum.
Rétt er ađ taka fram ađ ég ţekki líka dćmi um mćđur sem eru í sömu stöđu. Ţau dćmi eru ţó fćrri, einfaldlega af ţví ađ ţađ er sjaldgćfara ađ börn hafi fasta búsetu hjá feđrum. En ţessi dćmi hafa sýnt mér ađ karlar og konur virđast haga sér eins ţegar ađ ţessum málum kemur og bćđi kynin skirrast ekki viđ ađ beita börnum sem vopni í áframhaldandi stríđi viđ hitt foreldriđ. Og enn og aftur vil ég taka fram ađ hér er ég ađ tala um tilefnislausar umgengnistálmanir. Ég er ekki ađ tala um tilvik ţar sem full ástćđa er til ađ stöđva umgengni, eins og stundum ţarf ţví miđur ađ gera.
Ég vildi óska ţess ađ einhver leiđ vćri til til ađ opna augu foreldra, sem láta svona, fyrir ţví hvađ ţau eru ađ gera börnunum sínum illt međ háttsemi af ţessu tagi.
Eldri fćrslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 392214
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Sammála og gleđileg jól.
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 25.12.2007 kl. 17:13
Gleđileg jól, og takk fyrir góđ samskipti á árinu sem er ađ líđa
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 26.12.2007 kl. 11:57
Heil og sćl Dögg,
Ég vil óska ţér og ţínum gleđilegra jólahátíđar og farsćldar á komandi árum. Megi áriđ 2008 fćra ykkur gleđi, friđ og hamingju. Takk fyrir góđar stundir á liđnum árum.
Óttarr Makuch, 26.12.2007 kl. 13:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.