Mánudagur, 3. desember 2007
Blátt og bleikt eða?
Heilbrigðisráðherra hefur fengið fyrirspurn um það af hverju nýfæddir drengir eru klæddir í blátt og nýfæddar stúlkur í bleikt á opinberum fæðingarstofnunum (fyrirspurnin er hér).
Ragnheiður Elín Árnadóttir þingmaður skrifar mjög góða grein um þessa fyrirspurn í Morgunblaðinu 2. desember sl. og segir í raun þar allt sem segja þarf um þessa fyrirspurn.
Mér til skemmtunar gúgglaði ég til að athuga hvers ég yrði vísari um þessa venju um val á fatalit fyrir nýbura. Það er ljóst að það er ekkert séríslenskt við þetta og fyrirbrigðið á sér langa forsögu. Það sem merkilegra er - fullyrt er að fram að síðari heimstyrjöld hafi þetta akkúrat verið öfugt, drengir í bleiku og stúlkur í bláu, hvort sem það er nú rétt eða ekki.
Hér kemur fram að skýringarinnar sé að leita til miðalda þegar því var trúað að blár væri verndandi litur. Drengi þurfti að vernda og þess vegna voru þeir klæddir bláu. Stúlkur máttu missa sín og þess vegna þurfti ekkert að vernda þær.
Aðra skýringu er að finna hér, ekki síður athyglisverða. Hér er vikið að þessari sömu rannsókn sem bendir til að á þessu séu líffræðilegar skýringar.
Mér finnst umræða af þessu tagi eiga heima í sömu skúffu og umræðan um að afnema ráðherraheitið og finna kynlaust nafn á það embætti. Mér finnst við ekki komin nægilega langt í jafnréttisbaráttunni til að eyða tímanum í þessar vangaveltur. Það eru mörg þarfari og brýnni mál á sviði jafnréttismála sem taka þarf á.
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Fólk heldur eflaust að þetta eigi að vera grín hjá mér, en mætti ekki fá sérfræðinga í að athuga hvort þeir æstustu af Íslenskum Femínistum eigi ekki við einhver geðræn vandamál að stríða ?
Fyrir mér að það augljóst að það liggur eitthvað meira að baki svona fyrirspurnum en einhver réttlætistifinning til misskilins jafnréttis.
Fransman (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 08:32
Ég hef heyrt marga feminista tala um að Kolbrún Halldórsdóttir sé framgangi feminista ekki til framdráttar neme síður sé og já, Simmi og Jói voru flottir á bylgjunni þegar þeir sundurtættu Kolbrúni í háði og spotti.
Stefán (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 09:20
Ég átti erlenda ömmu og hún talaði um það að strákar hefðu alltaf verið settir í bleik föt og stelpur blá.Við sem erum orðin fullorðin munum líka eftir því þegar börn voru sett í hvíta kjóla sem var ekkert smá vesen að þvo strauja og stífa.Þessi fatnaður var meira í ætt við skírnarkjóla en daglegan ungbarnafatnað.Mér finnst bara sætt að koma á fæðingardeild og horfa á hópinn og sjá hvernig hann skiptist eftir litum.En ekki kannast ég við að tala öðruvísi við þann sem klæðist bleiku en hinn bláa.Höfum þetta eins og þetta er það breytist einhverntíma,ef´það á að gerast.
Margrét (IP-tala skráð) 4.12.2007 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.