Mánudagur, 19. nóvember 2007
Lýsa yfir sigri og hætta II
Það fór eins og mig grunaði. Forystumaður VG knúði fram sátt í anda þess sem hún boðaði í Morgunblaðsviðtali í gær. OR knúin til að lýsa yfir ólögmæti fundar sem allir mættu á og tóku þátt í og síðan fékk hún málskostnað sinn frá OR. Fróðlegt verður að fá upplýst hvað þessi málarekstur hennar hefur í heild kostað Reykvíkinga, sem eigendur OR.
Ég veit eiginlega ekki hvaða orð maður á að hafa um vinnubrögð af þessu tagi.
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Ég vei eiginlega ekki hvaða orð á að hafa yfir svona súrar yfirlýsingar. Ég veit ekki almennilega hvað framhaldið hefði kostað lögmæta eigendur OR. hefði enginn gert neitt í málinu.
Furðulegur málflutningur.
Þórbergur Torfason, 20.11.2007 kl. 09:56
Þorbergur, þú virðist nú ekki vera vel inni í málinu. Þessi málsmeðferð forsvarsmanns vg fyrir héraðsdómi nær ekki neinni átt. Vinnubrögð eins og þessi eiga ekki að eiga sér stað í lýðræðis og réttarfarsríki. Hitt er líka ljóst að eigendur OR, Reykkvíkngar, Akurnesingar og íbúar í Borgarbyggð hafa tapað miklu fé á þessu máli öllu. Peningum sem ekki verða búnir til aftur á rústum útrásar sem var eiðilögð af misvitrum stjórnmálamönnum. Tjónið er ekki undir 10 milljörðum, líklega skemmtilegt viðfangsefni fyrir reiknimeistara og sagnfræðinga að fá niðurstöðu í hvert endanlegt tap var vegna pólitískra víga í sjálfstæðisflokki sem VG tók þátt í.
Hrifla (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 16:33
Alltaf lagast nú málflutningurinn. Eru nú berin á Hriflu líka súr? Þvílíkt ergelsi þó framsóknaruppsópið hafi ekki náð tilgangi sínum í þjófnaði á eignum almennings í þetta sinn.
Það vill nú þannig til að ég er ágætlega upplýstur um þetta mál greinilega á annan og heiðvirðari hátt en Hriflan.
Þórbergur Torfason, 20.11.2007 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.