Fimmtudagur, 20. september 2007
Vonandi
verður samhliða endurmetin þörfin á nýbyggingunni og ákvörðunin um staðsetningu hennar. Engum blandast hugur um að húsnæðismál Landspítalans eru í ólestri. Ég veit að mjög margir efast um að þetta hafi verið besta leiðin til lausnar þeim vanda. Svo eru auðvitað mjög margir líka sem telja að sameining Landspítala og Borgarspítala hafi verið óráð og að það sé að koma betur og betur í ljós. Er nokkuð of seint að taka málið til heildarskoðunar og meta hvort skynsamari lausnir séu til?
Stjórnin tekin af Alfreð Þorsteinssyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 392324
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Því miður sýnist mér að þessi ákvörðun Davíðs Oddssonar að byggja nýtt hátæknisjúkrahús á Landsspítalalóðinni hafi verið mjög vanhugsuð. Í fyrsta lagi eigum við í verulegum erfiðleikum með að reka þau sjúkrahús sem fyrir eru. Í öðru lagi eru þau sem fyrir eru hátæknisjúkrahús og í þriðja lagi er staðsetningin gjörsamlega út í hött. Sjúkrahús þarf landrými, mikið landrými, sem ekki er til þarna (nema flugvöllurinn fari). Algeng og hentug staðsetning er miðsvæðis þar sem aðkomuleiðir eru greiðar. T.d. mætti horfa á Vífilsstaðasvæðið í þessu sambandi.
Ég trúi því að Guðlaugur Þór hafi skynsemi til að bera til að vinna sig út úr Davíðskunni hægt og rólega. Manni dettur helst í hug að DO hafi ætlað á ameríska vísu að reisa sér minninsvarða: "David´s Oddsson memorial hospital"
Sveinn Ingi Lýðsson, 20.9.2007 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.