Leita í fréttum mbl.is

Kona á sextugsaldri

Fyrir nákvćmlega ári síđan í gćr (2.8.) varđ ég fimmtug. Mér fannst ţađ frábćrt og hélt upp á ţann áfanga í aldri međ góđri veislu. Mér finnst ađ afmćli gefi sérstakt tilefni til ađ halda bođ. Ég hef ţađ ţví nánast fyrir fasta reglu ađ efna til bođs af einhverju tagi á afmćlinu mínu - jafnvel ţótt ţađ hitti oftar en ekki á mestu ferđamannahelgi ársins, verslunarmannahelgina. Ţađ er nefnilega ánćgjulegt ađ eldast. Ţađ fá ekki allir.    

Í kringum afmćliđ í fyrra var ég eitthvađ ađ grínast međ ţađ ađ nú vćri ég komin á sextugsaldur. Ég var snarlega leiđrétt og mér bent á ađ á sextugsaldurinn kćmist ég ekki fyrr en ég yrđi 51 árs. Frá og međ gćrdeginum er ég ţví örugglega orđin kona á sextugsaldri. Happy 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband