Sunnudagur, 29. júlí 2007
Slćm helgi
Fyrir stuttu ók ég Hellisheiđina. Á skiltinu á Hellisheiđinni stóđ ađ tveir hefđu látist í umferđarslysum á árinu. Vissulega tveimur of margir en talsverđ fćkkun frá síđasta ári. Á örstuttum tíma hafa ţrír bćst viđ, síđast í gćrkvöldi Á Biskupstungnabraut í árekstri milli jeppa og bifhjóls.
Um eittleytiđ í dag ók ég Sćbrautina og skildi ekkert hvađ hafđi gerst. Búiđ var ađ loka af tvćr akreinar, eina í hvora átt. Lögreglan og fjölmiđlar voru á stađnum en engin verksummerki um árekstur. Ég hélt áfram ferđ minni og velti ţessu ekki frekar fyrir mér. Ţegar ég heyrđi svo fréttir um kaffileytiđ áttađi ég mig á ţví hvađa harmleikur hafđi ţarna orđiđ.
Ţađ eiga margir um sárt ađ binda eftir ţessa atburđi helgarinnar. Ég biđ góđan Guđ ađ styrkja alla ađstandendur.
Viđbót 30. júlí:
Sćmundur Bjarnason hefur réttilega bent á ađ ţetta skilti er í Svínahrauninu.
Banaslys á Biskupstungnabraut | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 392214
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Hmm. Meirarđu ekki skiltiđ í Svínahrauninu rétt fyrir ofan Draugabrekkuna. Eftir mínum skilningi nćr Hellisheiđin ekki nema frá Kambabrún ađ Hveradalabrekkunum viđ Skíđaskálann í Hveradölum.
Sćmundur Bjarnason, 30.7.2007 kl. 11:22
Sćl Dögg,
Ţađ er líka athyglisvert ađ skođa hve margir hafa slasast eđa látist bara á Biskupstungnabrautinni einni.
Vilborg G. Hansen, 30.7.2007 kl. 18:04
Auđvitađ er ţetta rétt hjá ţér Sćmundur. Borgarbarniđ gerir ekki svo glöggan greinarmun á ţessu.
Dögg Pálsdóttir, 30.7.2007 kl. 19:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.