Leita í fréttum mbl.is

Gríman

Fyrir algjöra heppni áskotnuđust mér bođsmiđar á Grímuna - svo ég auđvitađ fór. Ég skemmti mér prýđilega og ég ímynda mér ađ fyrir alla ţá sem starfa viđ leiklist sé Gríman ómetanleg ,,uppskeruhátíđ". Eins og alltaf eru nokkrir kallađir en fáir útvaldir. En útnefningin ein og sér hlýtur ađ fela í sér mikla og ánćgjulega viđurkenningu.

Svo skemmtilega vill til ađ ég hef sótt leikhús í vetur af meiri krafti en oftast áđur ţví sl. haust ákvađ ég ađ kaupa mér áskriftarkort bćđi í Ţjóđleikhúsinu og hjá LR. Fyrir vikiđ hef ég séđ ţorra ţeirra sýninga sem tilnefningar hlutu.

Besta sýning vetrarins fannst mér vera Hjónabandsglćpir, eins og ég hef bloggađ um áđur. Ófagra veröld var líka mjög góđ, á sinn geđveika hátt. Dag vonar náđi ég ekki ađ sjá, frekar en Mr. Skallagrímsson, sem Benedikt Erlingsson fékk tvenn verđlaun fyrir. Vonandi gefst fćri á ţví seinna.

Herdís Ţorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson fengu verđskuldađar viđurkenningar fyrir ćvistarf. Ég ţekki hvorugt ţeirra persónulega en samt finnst mér eins og ţau séu góđir kunningjar. Ţau hafa fylgt manni frá blautu barnsbeini ţví mín kynslóđ og margar ađrar hafa alist upp viđ ađ sjá leiksýningar ţar sem ţau léku stórar rullur. Herdís flutti yndislega rćđu og minnti í henni á annađ hugđarefni sitt, umhverfismálin og sauđfjárbeit sérstaklega. Mér fannst ţađ flott hjá henni.

Gríman leiđir hugann ađ ađstöđu leiklistarinnar. Í kosningabaráttunni fór ég á vinnustađafund í Ţjóđleikhúsinu. Ţar var athygli okkar frambjóđenda vakin á ţví ađ ţar ţarf ađ gera margt. Sumt af ţví er komiđ á rekspöl, en miklu meira ţarf til ađ koma. Síđan bendir Óperan, dansarar og sjálfstćđu leikhóparnir á ađstöđuleysi. Vonandi verđur á kjörtímabilinu hćgt ađ standa ađ einhverju leyti undir ţeim vćntingum sem allir ţessir ađilar hafa.

Viđ erum svo gćfusöm ţjóđ ađ viđ höfum lengi átt listamenn á heimsmćlikvarđa. Ţađ fjölgar stöđugt í ţeim hópi.  Ég er ekki alveg viss um viđ séum alltaf ađ fatta ţađ nćgilega vel og sýna í verki hversu stolt viđ erum af ţessari stađreynd. 

Ég óska öllum sem hlutu tilnefningar til Grímunnar innilega til hamingju. Um leiđ vil ég ţakka fyrir góđan leihúsvetur. Ég hlakka til nćsta leikárs. Ég endurnýja örugglega áskriftarkortin.


mbl.is Benedikt Erlingsson var sigurvegari Grímunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband