Sunnudagur, 3. júní 2007
Ísafold
Einu áhrifin sem aðgerðir Kaupáss virðast hafa haft eru þau að upplag blaðsins virðist hafa selst upp á þeim stöðum þar sem það var til sölu. Aðgerðir sem þær sem Kaupás greip til eru auðvitað ekki til neins annars fallnar en að auka söluna á blaðinu.
Umfjöllun blaðsins um starfsemi strippstaðarins í Kópavogi er eingöngu merkileg fyrir þá sök að þar eru nafngreindir tveir einstaklingar og sagðir tíðir gestir á staðnum. Annar kannast við að hafa komið þangað einu sinni, hinn neitar að hafa stigið þar inn fæti.
Verra er að í greininni segir og er að hluta haft beint eftir fv. starfsmanni á staðnum, íslenskum:
Valdamiklir íslenskir menn voru á meðal kúnna staðarins. Þeir kusu þó frekar að eiga stund með erlendu stelpunum. .,,Þeir vildu ekki íslenskar stelpur sem gætu þekkt þá. Þingmenn og aðrir valdamiklir menn fengu skrifstofu Geira lánaða. Þar gátu þeir verið í einrúmi. Ég varð því lítið vör við þá."
Hér er fullyrt að ótilgreindur fjöldi valdamikilla Íslendinga og alþingmanna hafi keypt sér kynlífsþjónustu á þessum stað. Það er hart fyrir þennan hóp manna að sitja undir jafn ógeðfelldum ásökunum. Þá er hreinlegra að nafngreina þá einstaklinga sem eiga að hafa vanið komur sínar á þennan stað, eins og gert er með þá tvo, sem áður er vikið að, og gefa þeim kost á að tjá sig um málið.
Hitt er annað að starfsemi svona staða ætti að banna og það strax. Hún er niðurlægjandi fyrir alla sem að henni koma og smánarblettur á okkar samfélagi.
Ástæða til að hafa áhyggjur af tilraunum ráðamanna til að koma í veg fyrir umfjöllun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Ég hefði nú haldið að þú aðhylltist ekki þessa forsjárhyggju sem virðist einkenna allan vinstri væng íslenskra stjórnmála. Það að þér líki ekki einhver starfsemi gefur þér rétt á að fordæma hana og/eða að hundsa hana en ekki réttinn á að ákveða hvort aðrir megi vinna við, reka eða stunda hana. Umburðarlyndi gagnvart náunganum er málið, alveg sama hversu 'afbrigðilegur', 'ógeðfelldur' eða jafnvel 'viðbjóðslegur' hann eða áhugamál hans eru, því það er jú alltaf hans mál, ekki þitt (svo fremi að það sé innan ramma íslenskra laga)...
Þórhallur Helgason (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.