Fimmtudagur, 31. maí 2007
Vangaveltur
Það er fróðlegt að kíkja á heimasíðu Alþingis (www.althingi.is) og sjá þau þingmál sem dreift var í dag, fyrsta dag nýs Alþingis eftir kosningar. Mest eru þetta auðvitað stjórnarfrumvörp, sem sum hver tengjast framkvæmd málefnasáttmála stjórnarflokkanna.
Þingmenn vinstri grænna hafa verið iðnir og duglegir á þeim liðlega tveimur vikum sem liðnar eru frá kosningum því þeir leggja fram fjögur af tíu fyrstu þingmálunum. Laglega gert hjá þeim. Sennilega hefur þetta verið eina leiðin hjá þeim til að vinna sig útúr vonbrigðunum yfir að klúðra vinstri stjórninni sem þeir voru búnir að láta sig dreyma svo fallega um. Aðrir stjórnarandstöðuflokkar komu óundirbúnir, a.m.k. var engum þingmálum þeirra dreift í dag.
Athygli vekur beiðni vinstri grænna um skýrslu frá forsætisráðherra um samninga, viljayfirlýsingar og fyrirheit ráðherra í aðdraganda kosninga, nánar tiltekið frá 6. desember 2006 og þar til ríkisstjórnin lét af störfum. Beiðnin um skýrsluna í heild sinni er hér: www.althingi.is/altext/134/s/0005.html
Í greinargerð með beiðninni segir m.a.
Það var áberandi á síðustu mánuðum og vikum fyrir nýliðnar alþingiskosningar hvað einstakir ráðherrar og ráðuneyti þeirra sýndu skyndilega mikinn áhuga á að styðja ýmiss konar verkefni og gera vel við ýmsar stofnanir og félagasamtök með skriflegum samningum og fyrirheitum til næstu ára.
Ég átta mig ekki alveg á þessu hjá vinstri grænum. Eins langt aftur og ég man þá hefur síðasta hálfa árið fyrir kosningar einkennst af því að byggingar eru teknar í notkun eða hornsteinar lagðir, vegarspottar og brýr vígðar, samningar gerðir o.s.frv. Gildir þetta jafnt um aðdraganda alþingiskosninga og sveitarstjórnarkosninga. Ég er nokkuð viss um það að ef skoðað er tímabilið frá 6. desember 1990 til alþingiskosninga 1991 þá kæmi í ljós að ráðherrar Alþýðubandalagsins, forvera vinstri grænna, í þeirri stjórn sem þá var við völd voru nákvæmlega jafn duglegir við þessa hluti og ráðherrar í síðustu ríkisstjórn. Það er eðli stjórnmálanna að ljúka á síðustu mánuðum fyrir kosningar sem mestu af því sem búið er að undirbúa og vinna að á kjörtímabilinu.
Skýrsla eins og sú sem vinstri grænir eru að kalla eftir segir ekkert nema að í henni verði samanburður við fyrri ár. Ég held það væri ráð að skýrslan sem þeir eru að biðja um hefði slíkan samanburð að geyma og að sérstaklega yrði kannað tímabilið frá 6. desember 1990 til alþingiskosninga 1991.
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
Um beiðni vinstri-grænna: Á engan hátt óeðlilegt að fara fram á slíka úttekt. Reyndar væri fróðlegt að gera slíka úttekt fyrir samsvarandi tímabil mikið lengra aftur í tímann. "Kosningavíxlamynstur" eins og það birtist almenningi fyrir nýafstaðnar kosningar elur á tortryggni. -Svo getur maður líka verið með söguskýringar!!
Þorsteinn Egilson, 1.6.2007 kl. 06:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.