Sunnudagur, 20. maí 2007
Fleiri spældir
Ef marka má Reykjavíkurbréfið í Morgunblaðinu í dag þá eru fleiri en Framsókn og Vinstri grænir spældir yfir því að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar virðist vera í burðarliðnum. Morgunblaðið er svo súrt yfir þeim stjórnarmyndunarviðræðum sem í gangi eru að það hálfa væri nóg.
Vangavelturnar í Reykjavíkurbréfinu eru með ólíkindum. Samsæriskenningar út og suður. Einhvern veginn fer þetta ekki Morgunblaðinu að láta svona. Síst af öllu ef blaðið ætlast til að tekið sé mark á því í pólitískri umræðu.
Eldri færslur
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 392214
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarp
Bloggvinir
- addabogga
- alla
- malacai
- almaogfreyja
- andriheidar
- gumson
- audbergur
- abg
- axelaxelsson
- armannkr
- arniarna
- asabjorg
- arh
- aslaugfridriks
- astamoller
- astar
- kaffi
- birgir
- launafolk
- bjarnimax
- borgar
- braskarinn
- gattin
- bryndisharalds
- brandarar
- carlgranz
- rustikus
- deiglan
- draumur
- einarbb
- ekg
- jaxlinn
- elinora
- ellasprella
- ellyarmanns
- erla
- erlaosk
- erna-h
- fsfi
- fhg
- gerdurpalma112
- gisliivars
- gisligislason
- neytendatalsmadur
- grazyna
- gudni-is
- gelin
- gudbjorng
- fasteignir
- gudfinna
- lucas
- gudmundurmagnusson
- gudrunshil
- gudruntora
- gunnaraxel
- gunnargunn
- laugardalur
- gylfithor
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- jarnskvisan
- heimirhilmars
- hehau
- helgi-sigmunds
- herdis
- himmalingur
- hjaltisig
- disdis
- holmfridurge
- tulinius
- idno
- ingabesta
- ingisund
- golli
- ibb
- astromix
- johannalfred
- stjornun
- jonmagnusson
- jonsnae
- juliusvalsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- lara
- lotta
- nytjagardar
- altice
- matarbitinn
- maggaelin
- martagudjonsdottir
- mal214
- morgunbladid
- olavia
- olinathorv
- olofnordal
- omarbjarki
- huldumenn
- otti
- publicservant
- iceland
- pjeturstefans
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- ragnhildur
- rannveigmst
- runirokk
- rynir
- trumal
- salvor
- sirrycoach
- sigurbjorns
- sv11
- sighauk
- sij
- sigurdurir
- ohyes
- sigurdurkari
- siggisig
- siggith
- sigurjonsigurdsson
- zunzilla
- sms
- 1301493169
- stefaniasig
- stebbifr
- brv
- sveinni
- saethorhelgi
- thelmaasdisar
- grasteinn
- ubk
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- va
- villidenni
- thorbjorghelga
- steinibriem
- thorsteinnhelgi
- thoragud
- thorasig
- tbs
- thorhallurheimisson
- iceberg
- toddi
Athugasemdir
já mér finnst einmitt einkennilegt þetta með Moggann, þar sem hann hefur alltaf haft ákveðinn standard og talað er um að Mogginn ljúgi aldrei... ætli sé verið að stæla sorpritið DV.... eða hvað ?
Inga Lára Helgadóttir, 20.5.2007 kl. 16:40
Varla hefði Mogginn viljað sjá S+V. Ég get hreint ekki séð hvernið það hefði getað gengið upp. D+B var alltof veikburða nema þeir hefðu tekið F með í spilið og hver hefði svo sem viljað sjá þá í ríkisstjórn? Margrét Sverrisdóttir sem sjávarútvegsráðherra? Geir veit hvað hann er að gera en hvernig kemur hann í veg fyrir að ISG sprengi stjórnina þegar henni sýnist? Hver treystir henni? Best vær e.t.v. að gera hana strax að forsætisráðherra. Þá gæti hún orðið til friðs næstu árin a.m.k. Ekki öfunda ég Geir í þessari stöðu. Skyldi hann semja um fjölþrepa skattakerfi og tilvísanaskyldu í heilbrigðiskerfinu? Varla.
Júlíus Valsson, 20.5.2007 kl. 16:52
Af einhverjum stórfurðulegum ástæðum virðist Styrmir vilja D+V. Mér er alveg hulið hvað ætti að koma út úr því. Afturför í Evrópumálum, óbreytt landbúnaðarkerfi, stopp í einkavæðingu... Hvað er Mogginn að hugsa?
Vilhjálmur Þorsteinsson, 20.5.2007 kl. 17:51
Morgunkaffið stóð nú í mér um daginn þegar ég las á forsíðu Morgunblaðsins að ekki væri hægt að ræða við ISG vegna hroka. Þessi „frétt“ sýndi hug Morgunblaðsins til þeirrar stjórnar sem nú er að myndast á Þingvöllum og miðað við reykjavíkurbréfið í dag þá má búast við að Mbl. muni gera sitt besta til að eyðileggja þetta stjórnsamstarf. Að halda því fram að mikilvægasta verkefni Sjálfstæðisflokksins á næstunni sé að sleikja fýluna úr Frjálslyndaflokknum er náttúrlega ótrúlegur málaflutningur.
Grímur Kjartansson, 20.5.2007 kl. 21:46
Mogginn hefur komið mikið á óvart þessa dagana, hef reyndar aldrei séð Ingibjörgu eins yfirvegaða eins og einmitt síðustu daga
Inga Lára Helgadóttir, 20.5.2007 kl. 22:05
Skriðþungalögmálið (tregðulögmálið) í hnotskurn: Hlutur á ferð breytir ekki um stefnu nema til komi utanaðkomandi kraftur þvert á þá fyrri!!
Þorsteinn Egilson, 20.5.2007 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.