Leita í fréttum mbl.is

Spćldir

Ég fór í Ţjóđleikhúsiđ í kvöld til ađ sjá uppsetningu ensks leikhóps á lítt ţekktu stykki eftir Shakespeare. Shakespeare hefur nú aldrei veriđ mjög ofarlega á lista yfir mína uppáhaldshöfunda svo ég fór á sýninguna međ hálfum huga. En sýningin kom skemmtilega á óvart. Hún var raunar hreint frábćr. Mćli međ henni.

En vegna leikhúsferđar sá ég ekki fréttir kvöldsins og Kastljós fyrr en núna áđan. Mikiđ var dapurlegt ađ sjá ţá Steingrím J og Guđna í Kastljósinu. Framsókn í öngum sínum ađ vera ađ missa ráđherrastólana og Vinstri grćnir í öngum sínum yfir ađ sjá ráđherrastólana renna úr greipum sér. Ţetta voru tveir alveg sérstaklega spćldir menn sem ţjóđin sá. Ég veit ekki hvor var aumkunarverđari. Sennilega ţó Guđni međ fráleitar skýringar á ţví ađ eitthvađ DV blađ á miđvikudegi fyrir kosningar hefđi stöđvađ fljúgandi ferđ sem Framsókn hefđi ţá veriđ komin á í fylgisaukningu.

Fullyrđingar Steingríms J um ađ ţeir hafi allan tímann viljađ Framsókn međ í vinstri stjórn standast enga skođun. Ţjóđin er ekki svona fljót ađ gleyma. Frá ţví ađ fyrir lá ađ stjórnin hélt velli hafa Vinstri grćnir veriđ óţreytandi í ađ halda ţví fram ađ Framsókn vćri ekki á vetur setjandi, svo aumir vćru ţeir eftir afhrođ í kosningum. Stjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokks vćri lekt fley, hengi á einni hjör, fengi ekki haffćrisskírteini. Fleiri myndrćnar lýsingar hefur Steingrímur J notađ um ríkisstjórn međ Framsókn innanborđs. Nú er komiđ í ljós ađ Framsókn er bara allt í lagi ef hún verđur ţriđja hjól undir stjórn Vinstri grćnna og Samfylkingar. Ćtlast menn til ađ tekiđ sé mark á svona málflutingi?  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

já ér er sko sammála ţér , ţeir sýmdust báđir vera mjog ufundsjúkir út í samfylkinguna ađ komast ekki í stjórn..enn opinberađi framsókn sig ađ ţeir gera allt til ađ bara getađ veriđ í sjtórn og svor virđist sem steingrímur kalling hafi leikiđ illilega af sér ţegar hann útilokiđi fyrir nokkrum dögum ađ honum hugnađist ekki stjórn međ framsókn , ţví hver veit nema á ţeim tímpunkti hefđu bćđi framsókn og samfylking veriđ til í ađ skođa ţá möguleika , en eins og isg sagđi í kvöld ţá er bara of seint fyrir steingrím ađ bjóđa henni forsćtisráđherrastólinn núna.

ţorsteinn (IP-tala skráđ) 18.5.2007 kl. 02:54

2 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Sammála nákvćmlega ţađ sem ég skrifađi á mínu bloggi líka, nema bara í fćrri orđum og ég fór ekki á leikrit eftir Shakespeare.

en ég sá ţáttinn og mér fannst ţeir verđa sér til skammar, hvernig Guđni vogađi sér ađ tala og hvađ Steingrímur var rćfilslegur greyiđ, svo ţegar Guđni sagđist vera til i ađ skođa stjórnarsamstarf međ Samfylkingu og VG, ţá alveg rođnađi Steingrímur og skipti gersamlega um skap. Mikiđ komu ţeir báđir illa út úr ţessu viđtali

Kveđja Inga Lára  

Inga Lára Helgadóttir, 18.5.2007 kl. 10:46

3 identicon

Ţeir eru búnir ađ margskjóta sig í fótinn og blóđugir munu ţeir skríđandi halda áfram í veikri von um ađ komast í ríkisstjórn, ótrúleg framganga ţessara manna. Ég hef nú framan af haft mikiđ álit á Steingrími J.  en síđustu ár upplifi ég hann bara sem bitran mann sem er hćttur ađ vera málefnanlegur.

Berglind Elva (IP-tala skráđ) 18.5.2007 kl. 14:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Dögg Pálsdóttir
Dögg Pálsdóttir
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband